Vörumerking leitar að bókara

Vörumerking er meðalstjórt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í prentiðnaði staðsett í Hafnarfirði.  Fyrirtækið hefur verið starfrækt í 46 ár og er leiðandi á sínu sviði.  Hjá fyrirtækinu ríkir mjög góður starfsandi og sterk liðsheild er í starfsmannahópnum.

Starfsvið:
·        Umsjón með bókhaldi fyrirtækisins (fjárhagur, viðskiptamenn, lánadrottnar)
·        Afstemmingar
·        Launaútreikningar og skilagreinar
·        Virðisaukaskattsuppgjör
·        Uppreikningur á lánum
·        Uppgjörsvinna
·        Þátttaka í innheimtustarfi

Hæfniskröfur:
·        Reynsla og þekking á bókhaldi (viðurkenndur bókari er æskilegt).
·        Haldbær tölvukunnátta og góð þekking á Navision æskileg.
·        Nákvæmni, samviskusemi, skipulögð vinnubrögð.
·        Frumkvæði og jákvæðni.

Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Sigurð Grendal, [email protected]

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur