Námskeið hjá fræðslunefnd FVB 3. Mars
2020 kl. 13.00
„Kynning á tengingu færslna fjárhagsbókhalds
og mismunandi kerfishluta, s.s. sölu-, innkaupakerfi, birgðakerfi ofl.“
ATH. námskeiðið verður sent út með Skype
eins og áður fyrir landsbyggðina. Námsefni ef um er að ræða verður
sent rafrænt til nemenda strax eftir námskeiðið.
Fyrirlesturinn verður haldinn
í fundarsal VR 0 hæð norðan megin, Kringlunni 7,
103 Reykjavík
Þriðjudaginn 3 mars kl. 13.00
til 15.30 ca
Fyrirlesarar eru: Eymundur
Ingimundarson, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði. Sérfræðingur og
kerfishönnuður í Microsoft Dynamics NAV og Jónas Yngvi
Ásgrímsson frá DK sem fókusar á skrár í DK og hvernig
tenging á milli þeirra virka.
Efni:
Nútíma
upplýsingakerfi ERP, enterprise resource planning
1.
Kynna heildarmynd upplýsingakerfa (ERP) og
gagnagrunna.
2.
Tilgangur og eðli algengustu kerfisthluta
3.
Uppbygging, tilurð og dreifing færslna frá mismunandi
kerfishlutum
4.
Gögn vs upplýsingar, skýrslur og upplýsingagluggar
5.
Umræða, spurningar og svör
Verð fyrir félagsmenn kr. 2.500. –
Fyrir fólk utan félags kr. 4.000.-
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á
námskeiðinu.
Námskeiðið
gefur 4,5 endurmenntunarpunkta
Skráning
er á vef FVB til og með mánudags 2. mars
nk. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin