Biðlisti á fyrirlestur um skattamál ofl.
jan/feb 2020
„Breytingar á vsk, skatti ásamt fleiru“
ATH. Fyrirlesturinn verður
sendur út með Skype eins og áður fyrir landsbyggðina. Námsefni ef um er að ræða
verður sent rafrænt til nemenda strax eftir námskeiðið.
Ef nægt þátttaka fæst verður
sett inn dagsetning, tími og staður og haft samband við þá sem hafa skráð sig á
biðlistan.
Fyrirlesari verður Lúðvík Þráinsson, löggiltur endurskoðandi, meðeigandi hjá Deloitte ehf og kennari hjá
Háskólanum í Reykavík.
Efni:
Breytingar á skattalögum,
Umfjöllun um skráningu raunverlulegra eiganda,
Úrskurðir dómar og annað efni
Spurningar og umræður.
Kaffi og léttar veitingar.
Verð fyrir félagsmenn kr.
2.500. – Fyrir fólk utan félags kr. 4.000.-
ATH.
Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta
Skráning á biðlistan verður til og með 5. Febrúar og
haft samband strax eftir það.
Fræðslunefndin