Til þess að geta skráð félagsmann á viðburð þarf sá félagsmaður að vera innskráður á síðuna.
Athugið að það er gert svo að hægt sé að skrá endurmenntunareiningar vegna viðkomandi viðburðar á félagsmanninn.
Ef notandanafn eða lykilorð er týnt er hægt að smella á “Gleymd aðgangsorð” undir innskráningarreitunum og fá ný aðgangsorð send í tölvupósti. Hægt er að senda tölvupóst á vefstjori(hja)fvb.is til að biðja um aðstoð.
Hér er hægt að skrá gesti sem eru ekki félagar í FVB á viðburði.