Search
Close this search box.

Vorferð út í Viðey – föstudaginn 23.maí

Kæru félagsmenn!

 

Vorfagnaður 2008

Nú er komin tími til að lyfta sér upp með hækkandi sól og hafa gaman.

Ætlum að þessu sinni að skella okkur á hina víðfrægu eyju Viðey, föstudaginn 23.maí.
Höfðum hugsað okkur að grilla létt og leigðum til þess “sumarhúsið” í Viðey – mottóið okkar er að „hafa gaman saman“ !

 

Grillmatur og óáfengir drykkir verða á staðnum í boði félagsins.

Endilega munið eftir lopapeysunni og almennt hlýjum fatnaði, góðum skóm, áfengum drykkjum (þeir sem það vilja) og jafnvel teppi til að sitja á.
 
Mæting að höfnininni, þaðan sem ferjan fer, um 18:15  — Fyrsta ferjan fer yfir sundið 18:30 tímanlega og næsta ferð verður kl. 19:00. Ókeypis verður í ferjuna.
 
Áhugasamir vinsamlegast tilkynnið þátttöku inni á heimasíðu félagsins www.fvb.is á þar til gerðum valhnappi fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 21. maí

Kær kveðja
Skemmtinefndin

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur