Dagsetning: 2017-05-12
Tími frá: 17:00 – 24:00
Staðsetning: Suðurnesin, Hátúni 6A
{google_map}Hátúni 6A{/google_map}
Verð: 2.000,-
Síðasti skráningardagur: 2017-05-08
Lýsing
Frá skemmtinefnd fvb
Vorferð á Suðurnesin
Föstudaginn 12. Mai
Dagskrá
Kl 17:00 Brottför frá Hátúni 6
Kl 18:00 Móttaka hjá KPMG í Krossmóa 4 í Reykjanesbæ þar verður okkur boðið upp á léttar veitingar
Kl 20:00 DUUS veitingahús við höfnina – súpa, saltat, brauð, kaffi og lítil kaka – tilboð á barnum fyrir bókara
Kl 23:00 Lagt af stað til Reykjavíkur, rútan mun stoppa við þjóðkirkjuna í Hafnarfirði og Mjódd ef einhverjir vilja nýta sér að hoppa út á þessum stöðum áður en hún endar svo ferðina í Hátúni 6
Verðið fyrir þessa frábæru dagskrá er 2.000 kr.
Skráning er til og með mánudagsins 8. Mai á www.fvb.is
Vonumst til að sjá ykkur sem flest í sumarskapi
Skemmtinefndin
Guðborg, Jóhanna og Linda Björg