Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá júní 2023 | Tilkynningar og yfirlýsingar FATF | Skatturinn – skattar og gjöld. Er þessi listi að jafnaði uppfærður þrisvar á ári.
Óskar embættið eftir því að þið vekið athygli félagsmanna ykkar á ofangreindri tilkynningu.
Að lokum er þess óskað að embættinu verði tilkynnt, með svari við pósti þessum, hafi orðið breytingar á þeim tengiliðum sem taka á móti pósti þessum og framsenda á félagsmenn.
Með fyrirfram þökkum.