Hér eru ýmsar spurningar sem eflaust vakna hjá þeim sem eru að skoða nýju síðuna í fyrsta sinn. Vonandi hjálpa þessi svör eitthvað, en ef eitthvað er óljóst þá er velkomið að senda póst á vefstjori(hja)fvb.is.
Smellið á spurningarnar og þá koma svörin í ljós!
{slide=Hvar skrái ég mig á Febrúarráðstefnuna?}
Ef þú smellir á "Félagsviðburðir" í aðalvalmyndinni þá færðu upp lista yfir þá viðburði sem standa yfir og þar geturðu smellt á "Skrá mig".
{/slide}
{slide=Hvar skrái ég mig inn?}
Alveg efst til hægri eru innskráningarreitirnir.
{/slide}
{slide=Af hverju virka ekki aðgangsorðin mín?}
Það er mögulegt að aðgangsorðin hafi eitthvað misfarist við flutninginn af gömlu síðunni. Þú getur smellt á "Gleymt lykilorð" eða "Gleymt notandanafn" og fengið aðgangsorðin í tölvupósti. Ef það virkar ekki geturðu sent póst á vefstjori(hja)fvb.is og fengið ný aðgangsorð.
{/slide}
{slide=Hvar er notandavalmyndin?}
Notandavalmyndin er staðsett efst til hægri, en hún er aðeins sýnileg þeim sem hafa skráð sig inn.
{/slide}
{slide=Hvernig afskrái ég mig af Febrúarráðstefnunni?}
Til þess að afskrá þig þarftu fyrst að skrá þig inn og velja svo "Viðburðaskráningar" í notandavalmyndinni efst til hægri. Þar sérðu lista yfir þá viðburði sem þú hefur skráð þig á og þú getur hakað í viðburðinn og smellt svo á hnappinn "Eyða".
{/slide}