Föstudaginn 4. mai ætlum við að fagna vorinu og hittast á Fjörukránni í Hafnarfirði kl 18:00

Skilyrði er að koma með góða skapið og eitt stk hatt á höfði!

Dagskrá:

Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 23.mars 2018 kl. 15.00 á Grand Hótel og hefst með eftirfarandi námskeiðum.


·   15:00-15:50 Netglæpir – Gísli Jökull Gíslason

·   16:00-16;45 Frágangur bókahalds til uppgjörsaðila- AnneyBæringsdóttir, Bókhald & kennsla ehf.

Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta

Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská.


Dagskrá

Félag bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa ákveðið að taka höndum saman og halda fræðsludag fyrir bókara: Þekking bókarans þann 9. mars næstkomandi.

Dagskrá hefur verið sett saman

Þetta verður haldið í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11b.

Vakin er athygli á því að nóg er af bílastæðum á svæðinu:

  • Við endann á Rúmfatalagernum (báðum meginn)
  • Við endann á húsinu þar sem verslunin Víðir er

Það verða vinnustofur þar sem hver fyrirtæki hefur um 20 mínútur til að kynna sína vöru. Ætlunin er að hvert erindi verði flutt tvisvar, að minnsta kosti, frá kl.9:30-16:00 .

Einnig verða nokkur fyrirtæki sem hafa bása á miðrými til kynna vörur sínar.

Verð er kr. 3.000, en fyrir utanfélagsmenn kr. 6.000

Skráning fer fram í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til 5. mars n.k.

Það þarf að koma fram nafn og kennitala þáttakandans og ef það er annar greiðandi þá þarf að gefa um nafn og kennitölu greiðanda líka, kröfur þurfa greiðast eigi síðar en 7. Mars fyrir kl.21:00 – svo staðfesting á þátttöku hafi farið fram.

Dagur gefur 15 endurmenntunnarpunkta í báðum félögum.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Reykjavík 02/03/2018

Kveðja
Stjórn Félags bókhaldsstofa
Stjórn Félags viðurkenndra bókara

 

Verkefnastjórn: 
Margrét Friðþjófsdóttir (formaður FVB), Hrefna Díana Viðarsdóttir, Harpa Þráinsdóttir, Nanna Guðrún Marínósdóttir og Inga Jóna Óskarsdóttir (formaður FBO) 
(Allar viðurkenndir bókarar)

Frá aðalbók til ársreiknings

ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 17:00 – 19:00

Kæru félagar,

 

Skrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 7. febrúar vegna jarðarfarar.

 

 

Námskeið 2018 hjá fræðslunefnd FVB
 
SKATTALAGABREYTINGAR
BREYTINGAR Á PERSÓNUVERNDARLÖGUM
Námskeið verður haldið á Grand Hótel – Hvammur

Fimmtudaginn 25. janúar 2018  kl. 9:00 – 12:00ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

Skrifstofa FVB verður lokuð milli jóla og nýárs
Námskeið á vorönn 2018

Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30

SKRÁNING ER HAFIN

DAGSKRÁ

kl. 08:30-09:00 Léttur morgunverður

Kl. 9:00  Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna

kl. 9:05 – 10:05  Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC  fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á atvinnuhúsnæði og um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu. Einnig fjallar hann um virðisaukaskatt af rafrænt afhentri þjónustu.

Skrifstofa FVB mun vera lokuð v/sumarleyfa
frá 2. - 27. október
Hægt er að hafa samband við formann á maili: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.