Aðalfundardagur - námskeið

14. nóvember 2014

Icelandair hótel Reykjavík Natura,

 Nauthólsvegi 52, Víkingasalir


Frítt fyrir félagsmenn fvb og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags.

Dagskrá:13:00 - 14:30   Sigurður Jónsson – Tölvu og verkfræðiþjónustunni                                    Excel: Hagnýt atriði fyrir bókara

                                    Ekki er mælt með  að þátttakendur taki með sér tölvu.

                                                              
14:30 - 14:40   Stutt hlé


14:40 - 15:30   Framhald – Sigurður Jónsson                   
15:30 - 16:00   Kaffihlé 
16:00 - 17:15   Aðalfundur fvb
Dagskrá aðalfundar1. Kosning fundarstjóra.

2. Tilnefning fundarritara og tveggja atkvæðateljara.

3. Skýrsla formanns og stjórnar, umræður um skýrsluna og hún borin upp til samþykktar.

4. Gjaldkeri leggur fram og skýrir ársreikning félagsins, umræður um ársreikninginn og hann borinn upp til samþykktar.
5. Skýrslur nefnda og umræður um þær.


6. Lagabreytingar.

7. Kosning formanns og varaformanns.

8. Kosning meðstjórnenda.

9. Kosning varamanna í stjórn.

10. Kosning skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

11. Kosning nefnda.

a.    Fræðslunefnd og varamenn.

b.    Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn.

c.    Skemmtinefnd.

12. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs.

13. Tillaga stjórnar um félagsgjald og inntökugjald næsta reikningsárs.

14. Önnur mál.

Atkvæðagreiðslur fara fram eftir því sem fundarstjóri kveður nánar á um. Þó skal skrifleg

atkvæðagreiðsla fara fram ef einhver fundarmanna krefst þess.

Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunareiningar og aðalfundur gefur 3 einingar

Skráning fer fram á síðu félagsins www.fvb.is og síðasti skráningardagur

er 11. nóvember 2014

Hlökkum til að sjá ykkur !!!!!!!
Namskeid Deloitte
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 7. og 8. nóvember 2014

í Kríunesi í Kópavogi

Föstudagur 7. nóvember

9:30-10:30 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte

 Nýlegar skattalagabreytingar

10:00-10:15 Morgunkaffi

10:15-11:00 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte

 Nýlegir úrskurðir og dómar

11:00-11:30 Gjaldþrotaskipti.is Skúli Sigurðsson

 Farið yfir gjaldþrotamál einstaklinga og fyrirtækja

11:30-12:00 Haukur Friðriksson Skatt og bókhald

 Stofnun fyrirtækja - samskipti við fyrirtækjaskrá og hver eru algengustu mistök 

við innsendingu gagna

12:00-13:00 Matur

13:00-14:00 Kári Eyþórsson ráðgjafi

 Hvernig áttu að innheima

14:00-15:00 Soffía Eydís Björgvinsdóttir lögfræðingur hjá KPMG

 Virðisauki í ferðamannaiðnaði, boðaðar breytingar o.fl.

15:00-15:15 Síðdegiskaffi

15:15-15:45 Árni Þór Hlynsson framkvæmdastjóri Skatts og bókhalds

 Hvernig á að halda virðisaukandi aðalfund

15:15-16:30 Dagbjartur Pálsson DK

 DK nýjungar

Laugardagur 9. mars

9:30-10:00 Rafrænir reikningar - Brynjar Hermannsson starfsmaður DK

 Farið í gegnum verkferla og staðla - sýnikennsla

10:00-10:10 Morgunkaffi

10:10-10:30 Brynjar Hermannsson DK

 Áframhald af rafrænum reikningum - innlestur rafrænna reikninga -

framtíðarsýn

10:30-11:30 Guðrún Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasamskipta RSK

 Tvísköttunarsamningar og framkvæmd þeirra. 

11:30-12:00 Starfsmenn DK

 Launaseðlar - senda rafrænt og/eða á e-mail

12:00-13:00 Matur

13:00-13:45 Árni Þór Hlynsson framkvæmastjóri Skatts og bókhalds

 Samruni- slit félaga og samsköttun, skipting félaga

14:00-14:30 Starfsmenn DK 

 Bankaafstemmingar og opinn fyrirspurnartími

14:30-15:00 Kontakt fyrirtækjaráðgjöf

 Virðismat fyrirtækja og minni rekstrareininga, sýnikennsla og umræður

Skráningar sendist til Nönnu Guðrúnar Waage Marinósdóttur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verð fyrir báða daga með mat: 26.000

Verð fyrir föstudag með mat: 15.000, verð fyrir laugardag með mat: 14.000
Næsta námskeið haustsins hjá fræðslunefnd FVBSýnikennsla á rafrænum korta og banka færslum í Dk, einnig sambankaþjónustu með rafrænum skilríkjumATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað.Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman

þriðjudaginn 14.okt 2014 frá kl. 17.00 – 19:30

Það er Ásta S. Benediktsdóttir sem mætir frá DkVerð fyrir félagsmenn er kr. 3.000.

Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 6.000.

Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.Skráning er á vef FVB til og með 9.okt  og athugið að fjöldi þátttakanda takmarkast af stærð salarins.Fræðslunefndin
Viltu stofna fyrirtæki - námskeið
Kæru félagsmenn

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 8.júli til 19.ágúst vegna sumarleyfis starfsmanns.

Ekki verður svarað í símann á þessu tímabili.

Tölvupósti verður svarað eins og fljótt og hægt er eftir 19. ágúst.

Kæru félagsmenn hafið það sem best í sumar og hlökkum til að eiga gott samstarf við ykkur í vetur.

kveðja,

stjórn fvb
Dagskrá vorhátíðarKl. 17.30  Hittumst hjá PVC, Skógarhlíð 12 – kynning og veitingar

Kl. 19.00  Rúta á vegum fvb frá Skógarhlíð á veitingarstað.

Kl. 19.15  Kvöldverður á veitingarhúsinu Höfninni, Geirsgötu

                   Matseðill – Grillaður kjúklingabringa og mjúk súkkulaðikaka

Kæru félagsmenn,

launakönnun FVB 2014 stendur nú yfir. Allir félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst með slóð á könnunina og er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt.

Ef þið hafið ekki fengið tölvupóstinn þá gæti verið ráð að kíkja í ruslpóstsíuna og athuga hvort pósturinn hafi lent þar. Ef þið notið Gmail, þá getur verið sniðugt að kíkja í Updates-flipann.

Eins getur verið að netfangið sé rangt skráð í félagaskránni og eru allir félagsmenn hvattir til að ganga úr skugga um það.

Netfang sendanda birtist sem "This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. via surveymonkey.com" svo hægt er að leita eftir því.

Ef þið hafið einhverjar spurningar um könnunina eða finnið ekki tölvupóstinn, sendið þá póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

með kveðju,
Vefstjóri FVB
Nýliða-námskeið

Stjórn félags viðurkenndra bókara er með kynningu fyrir félagsmenns  útskrifaða á síðastliðnum árum og einnig þá sem vilja kynna sér betur innra starf félagsins.Endurmenntun Háskóla Íslands

Dunhaga 7

Miðvikudaginn 19. mars 2014

Kl.17.30 – 19.00Halldóra Björk formaður fvb fer yfir skipulag félagsins,

Margrét starfsmaður fvb kynnir endurmenntunareiningar,

Eva María vefstýra sýnir uppsetningu heimasíðu fvb,

Linda formaður fræðslunefndar kynnir störf fræðslunefndar fvb.

Samlokur og óformlegt rabb í fundarlok.


Námskeiðið gefur 2 endurmenntunarpunkta.

Skráning á vef fvb til 16. mars 2014

VIRTUSSKÓLINN
DK og Excel
(Uppgjör og skjöl)

VIRTUSSKÓLINN kynnir fyrirhuguð námskeið í gerð ársreikninga, milliuppgjöra og áætlana þar sem upplýsingar eru sóttar í Excelskjöl beint úr DK.     

Lýsing:

Hægt er að tengja Excel og DK saman þannig að með einfaldri aðgerð er hægt að uppfæra Excel skjöl með nýjum upplýsingum úr DK. Hægt er að taka út allar upplýsingar, en á þessu námskeiði verður einblínt á gerð ársreikninga, milliuppgöra auk þess sem farið verður inn á áætlanagerð.

Á námskeiðinu verður þátttakendum sýnt hvernig hægt er að vinna með þessar tengingar og fá þátttakendur ársuppgjör á excel formi. Þátttakendur eiga að vera færir um að stilla upp ársuppgjöri og skila inn til skattayfirvalda eða til þess að senda áfram á skoðunarmann / endurskoðanda og spara þannig aðkeypta vinnu og kostnað.Hverjir:
Starfsmenn bókhaldsstofa, fjármálastjórar, aðalbókarar, bókarar, framkvæmdastjórar og aðrir sem nota DK hugbúnað í rekstri fyrirtækja eða félagasamtaka.Fimmtudagur 13. mars

1)      Almennt um gerð ársuppgjörs, lög og reglur, skilaskyldu, tengingu við bókhaldslykil og DK.

2)       DK tenging við Excel, uppsetning og undirbúningur.

Fimmtudagur 20. mars

1)      DK / Excel ársuppgjör

2)      DK / Excel milliuppgjör

3)      Kynning á DK / Excel áætlunumHVAR:

Námskeiðið verður haldið í Skipholti 50d 2. hæð, boðið verður upp á léttar veitingar.Hvenær:

Fimmtudaginn 13. mars frá 09:00 – 12:00 og Fimmtudaginn 20. mars frá 09:00 – 12:00


Leiðbeinendur:

Þorkell Guðjónsson                   Fyrirtækjaráðgjöf                  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jóhannes Ingvarsson                   Bókhald og ráðgjöf               This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Skráning og verð:

Skráning fer fram á heimasíðu VIRTUS og er verð á þátttakanda kr. 35.000,-  Veittur er 20% afsláttur ef fleiri en einn koma frá sama fyrirtæki.


Fyrirspurnir og nánari upplýsingar: Atli Rafn Viðarsson – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.