1. gr. Prófnefnd viðurkenndra bókara hefur umsjón með prófi til viðurkenningar bókara samkvæmt 43. gr. laga nr. 145/1994 um bókhald. Ráðherra skipar þriggja manna prófnefnd til fjögurra ára í senn. Einn nefndarmaður skal tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, sbr. 26. gr. laga nr. 63/2006 um háskóla. Einn nefndarmaður skal tilnefndur af Félagi viðurkenndra bókara. Einn nefndarmaður […]
Read MoreCategory: Lög og reglur
Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA)
Almenn ákvæði 1. gr.1.1Eftirfarandi samskipta- og agareglur, sem eru hluti af lögum Félags viðurkenndra bókara (fvb) gilda fyrir félagsmenn fvb og fyrirtæki þeirra. Markmið reglnanna eru sem hér segir: a) Að stuðla að heiðarlegum og hreinskiptnum samskiptum félagsmanna fvb.b) Að stuðla að því að félagsmenn fvb vinni störf sín af fagmennsku, kostgæfni og samviskusemi.c) Að […]
Read MoreLög Félags viðurkenndra bókara
Nafn og tilgangur 1. gr. Félagið heitir Félag viðurkenndra bókara, skammstafað fvb, enska starfsheitið er Certified Bookkeeper. 2. gr. Heimili og varnarþing félagsins er í Reykjavík. 3. gr. Félagsmenn eru þeir einir sem hafa hlotið viðurkenningu sem viðurkenndir bókarar, fullnægja skilyrðum 43. gr. laga nr. 145/1994 um bókhald, og hafa óskað skriflega eftir aðild að […]
Read MoreReglugerð 473/2001 um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara
1. gr. Prófnefnd þriggja manna sem ráðherra skipar til fjögurra ára í senn, annast námskeið og próf til viðkenningar bókara. Prófnefnd er heimilt að fela öðrum að annast námskeið og próf samkvæmt reglugerð þessari. 2. gr. Námskeið og próf skulu að jafnaði haldin einu sinni ár hvert og skal auglýsa þau með a.m.k. tveggja mánaða […]
Read MoreSamskipta- og agareglur FVB
Almenn ákvæði 1. gr. 1.1 Eftirfarandi samskipta- og agareglur, sem eru hluti af lögum Félags viðurkenndra bókara (fvb) gilda fyrir félagsmenn fvb og fyrirtæki þeirra. Markmið reglnanna eru sem hér segir: a) Að stuðla að heiðarlegum og hreinskiptnum samskiptum félagsmanna fvb. b) Að stuðla að því að félagsmenn fvb vinni störf sín af fagmennsku, kostgæfni […]
Read More