Kæru félagsmenn, launakönnun FVB 2014 stendur nú yfir. Allir félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst með slóð á könnunina og er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt. Ef þið hafið ekki fengið tölvupóstinn þá gæti verið ráð að kíkja í ruslpóstsíuna og athuga hvort pósturinn hafi lent þar. Ef þið notið Gmail, þá getur verið […]
Category: Félagsfréttir
Nýliða kynning
Nýliða-námskeið Stjórn félags viðurkenndra bókara er með kynningu fyrir félagsmenns útskrifaða á síðastliðnum árum og einnig þá sem vilja kynna sér betur innra starf félagsins. Endurmenntun Háskóla Íslands Dunhaga 7 Miðvikudaginn 19. mars 2014 Kl.17.30 – 19.00 Halldóra Björk formaður fvb fer yfir skipulag félagsins, Margrét starfsmaður fvb kynnir endurmenntunareiningar, Eva María vefstýra sýnir uppsetningu […]
Virtus skólinn – næstu námskeið
VIRTUSSKÓLINN DK og Excel (Uppgjör og skjöl) VIRTUSSKÓLINN kynnir fyrirhuguð námskeið í gerð ársreikninga, milliuppgjöra og áætlana þar sem upplýsingar eru sóttar í Excelskjöl beint úr DK. Lýsing: Hægt er að tengja Excel og DK saman þannig að með einfaldri aðgerð er hægt að uppfæra Excel skjöl með nýjum upplýsingum úr DK. Hægt er […]
VSK- Fasteignir námskeið
Vegna mikillar ánægju með síðasta námskeið um virðisaukaskatt sem Soffía var með 7.janúar bjóðum við nú: Virðisaukaskattur – Fasteignir ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 70 Þriðjudaginn 11.mars 2014 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari verður Soffía […]
Febrúarráðstefnan 2014
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 14.feb 2014 Ráðstefna Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 8.500,- fyrir félagsmenn og kr 16.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu 09:05 – 10:35 Gerð […]
Skattadagur Deloitte 10.01.2014
Skattadagur Deloitte
Jólakveðja
Kæru félagsmenn Okkar bestu óskir um gleði og friðar jól, megi nýja árið færa ykkur farsæld og hamingju. Þökkum samstarf á liðnu ári. Stjórn og starfsmaður FVB
Virðisaukaskattur – hvað getur farið úrskeiðis
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Virðisaukaskattur „Hvað getur farið úrskeiðis“ ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 þriðjudaginn 7.janúar 2014 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari er Soffía Björgvinsdóttir frá KPMG Verð: kr. 3.000 – fyrir félagsmenn Kr. […]
Framhalds aðalfundur 16. janúar 2014
Ágætu félagsmenn Á dagskrá síðasta aðalfundar félagsins þann 15. nóvember síðastliðinn voru lagðar fram lagabreytingar ásamt öðrum venjulegum aðalfundarstörfum. Því miður var auglýstur fundartími aðalfundar liðinn þegar kynningu lagabreytinga var lokið. Kom þá fram sú tillaga að fresta umræðum og atkvæðagreiðslu um lagabreytingarnar og var sú tillaga samþykkt. Því liggur fyrir að klára umfjöllun og […]
IFRS breytingar – breytt dagsetning
Góðan dag, Í næstu viku verður haldið námskeið sem ber heitið IFRS breytingar. Samkvæmt dagskránni átti að halda námskeiðið 3. desember en viljum benda á að það er búið að færa það til fimmtudagsins 5. desember. Námskeiðið verður haldið í Turninum á 9 hæð frá kl.9:00-10:30. Námskeiðið mun fjalla um helstu breytingar sem gerðar hafa verið á Alþjóðlegum […]