Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningu í starf formanns ásamt öðrum störfum í stjórn og nefndir. Við leitum að kröftugu og áhugasömu fólki til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Sjá […]
Category: Félagsfréttir
Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013
Góðan dag, Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við gerð áreiðanleikakannanna með tilliti til verkkaupa og tilgangs könnunar. Rætt verður um breytingar á markaði fyrir áreiðanleikakannanir og þróun á skýrslum til að mæta kröfum markaðarins. Farið verður yfir uppsetningu […]
Haustráðstefna FBO
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi Föstudagur 8. nóvember 09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald. √ Farið verður í hvernig bókhaldsstofur eru að skila staðgreiðslu og útreikningum um reiknað endurgjald og hvað mætti betur fara. 10:10-10:30 Kaffi 10:30-12:00 Lúðvík Þráinsson, lögg. Endurskoðandi hjá Deloitte – Reikningsskil √ Grundvöllur reikningsskila og […]
Aðalfundardagur – Námskeið
Aðalfundardagur – námskeið 15. nóvember 2013 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Endurskoðandi Deloitte Skil til endurskoðunar Hvað þarf að gera, og hvað getum við gert […]
Fróðleikur á fimmtudegi
Frumvarp til fjárlaga 2014Fróðleikur á fimmtudegi 17. október nk. Þann 17. október nk. mun fróðleikur á fimmtudegi fjalla um fyrirhugaðar skatta- og gjaldabreytingar í frumvarpi til fjárlaga 2014. Tími 8:30-10:30 í húsnæði KPMG í Borgartúni Fyrirlesari verður:Alexander G. Eðvardsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs KPMGÞátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.
Skrifstofan er lokuð í dag,10.okt, vegna veikinda
Skrifstofan er lokuð í dag, fimmtudaginn 10. okt, vegna veikinda
Opni háskólinn – námskeið
Opni háskólinní HR kynnir stutt og hagnýt námskeið sérsniðin að þörfum þeirra sem starfa við bókhald. Endurmenntunareiningar FVB fást fyrir að sitja námskeiðin. Félagsmenn FVB fá 10% afslátt á námskeiðin. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á verkefnastjóra námskeiðs, [email protected] áður en námskeiðið hefst til að fá þessi sérkjör. Excel […]
Ný síða
Við bjóðum ykkur velkomin á nýja heimasíðu Félags Viðurkenndra Bókara FVB Ef þú finnur ekki það sem leitað var eftir, sérð villur sem okkur sást yfir eða vilt koma með ábendingar til okkar vegna síðunnar endilega sendu okkur mail á [email protected] við reynum að bregðast við eins fljótt og auðið er. kveðja frá stjórn […]
Ný heimasíða FVB
Við bjóðum félagsmenn FVB sem og aðra velkomna á nýju síðuna okkar. Ef þú einhverra hluta vegna: finnur ekki það sem þú leitar að rekur þig á villur hjá okkur vilt koma með ábendingar um síðuna ekki hika við að senda okkur línu á [email protected] This email address is being protected from spambots. You need […]
Laun og launatengd gjöld
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Laun og launatengd gjöld. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á Akureyri og Vestmannaeyjar ef næg þáttaka fæst. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 ( Salur : Elja ) Þriðjudaginn 8. Október. 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari verður Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari Bókhald […]