Góðan dag, Viljum minna á áhugavert námskeið sem ber heitið IFRS 13-Mat á gangvirði sem verður haldið föstudaginn 29. nóvember frá kl.9-10:30 í Turninum á 9 hæð. Farið verður yfir kröfur IFRS 13 sem tók gildi frá og með 1. janúar 2013. IFRS 13 er nýr staðall sem inniheldur þær reglur sem ber að fara eftir við […]
Category: Félagsfréttir
Mildran-námskeið rafrænir reikn
Námskeið Rafrænir Reikningar
Námskeið KPMG
Námskeið hjá KPMG KPMG heldur á næstunni námskeið í reikningsskilum, endurskoðun, skattskilum og Excel. Námskeiðin eru opin öllum og henta mjög vel stjórnarmönnum, fjármálastjórum, starfsfólki í reikningshaldsdeildum, nefndarmönnum í endurskoðunarnefndum, sem og ytri og innri endurskoðendum.Námskeiðin veita löggiltum endurskoðendum endurmenntunareiningar í reikningsskilum, endurskoðun, skatta- og félagarétti og siðareglum hjá Félagi löggildra endurskoðenda (FLE).Námskeiðin verða […]
Tillögur til lagabreytinga
Kæru félagsmenn Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 15. nóvember 2013 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir kl. 16:15 Sjá nánari auglýsingu á heimasíðu félagsins www.fvb.is Meðfylgjandi eru tillögur að lagabreytingum fyrir fvb og einnig fyrir laga-, samskipta- og aganefnd sem verða lagðar fyrir á aðalfundinum 15. nóvember n.k. Vinsamlega farið vel yfir þær […]
Framboð stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningu í starf formanns ásamt öðrum störfum í stjórn og nefndir. Við leitum að kröftugu og áhugasömu fólki til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Sjá […]
Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013
Góðan dag, Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við gerð áreiðanleikakannanna með tilliti til verkkaupa og tilgangs könnunar. Rætt verður um breytingar á markaði fyrir áreiðanleikakannanir og þróun á skýrslum til að mæta kröfum markaðarins. Farið verður yfir uppsetningu […]
Haustráðstefna FBO
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi Föstudagur 8. nóvember 09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald. √ Farið verður í hvernig bókhaldsstofur eru að skila staðgreiðslu og útreikningum um reiknað endurgjald og hvað mætti betur fara. 10:10-10:30 Kaffi 10:30-12:00 Lúðvík Þráinsson, lögg. Endurskoðandi hjá Deloitte – Reikningsskil √ Grundvöllur reikningsskila og […]
Aðalfundardagur – Námskeið
Aðalfundardagur – námskeið 15. nóvember 2013 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Endurskoðandi Deloitte Skil til endurskoðunar Hvað þarf að gera, og hvað getum við gert […]
Fróðleikur á fimmtudegi
Frumvarp til fjárlaga 2014Fróðleikur á fimmtudegi 17. október nk. Þann 17. október nk. mun fróðleikur á fimmtudegi fjalla um fyrirhugaðar skatta- og gjaldabreytingar í frumvarpi til fjárlaga 2014. Tími 8:30-10:30 í húsnæði KPMG í Borgartúni Fyrirlesari verður:Alexander G. Eðvardsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs KPMGÞátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.
Skrifstofan er lokuð í dag,10.okt, vegna veikinda
Skrifstofan er lokuð í dag, fimmtudaginn 10. okt, vegna veikinda