Kæru félagsmenn, Nú er vetrarstarfið að hefjast og margt fram undan í vetur. Fyrsta námskeiðið verður hjá okkur í næstu viku, sjá auglýsingu hér á síðu félagsins. Við vonumst til að geta sent út sem flest námskeið á Akureyri, og Vestmannaeyjum og jafnvel víðar með fjarfundabúnaði á þessu starfsári. Skrifað hefur verið undir samning við […]
Category: Félagsfréttir
Námskeið 03.09.2013
Námskeið Outlook tímastjórnun Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 ( Salur : Elja ) Þriðjudaginn 3. sept. 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Námskeiðið verður einnig sent út á Akureyri Fyrirlesari verður Sigurður Jónsson frá Tölvu og verkfræðiþjónustunni Verð: kr. 3500, – fyrir félagsmenn Kr. 5500,- fyrir utanfélagsmenn Innifalið námskeið, námsgögn og […]
Fyrsta námskeið vetrarins
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Outlook tímastjórnun. Námskeiðið verður sent út á Akureyri Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 ( Salur : Elja ) Þriðjudaginn 3. Sept. 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari verður Sigurður Jónsson frá Tölvu og verkfræðiþjónustunni Efni námskeiðsins er : Outlook tímastjórnun Verð: kr. 3500, – fyrir […]
ÓVISSUFERÐ
Óvissuferð Félags viðurkenndra bókara Kæru félagar ! Ferðinni hefur verið frestað þar sem þátttaka var ekki nægileg Við í skemmtinefnd FVB erum búnar að skipuleggja þessa líka æðislegu óvissuferð sem við ætlum að fara í miðvikudaginn 8. mai ( daginn fyrir uppstigningardag ) Lagt verður af stað frá Skrifstofu FVB Langholtsvegi 111 Kl. 16:00 og […]
Námskeið í skattaskilum rekstraraðila
Námskeið Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum mánudaginn 6. maí 2013 frá kl. 17.00 – 20.00. Lúðvík Þráinsson endurskoðandi frá Deloitte verður fyrirlesari að þessu sinni. Efni námskeiðsins er : Skattskil rekstraraðila RSK 1.04 Verð: kr. 3500, – fyrir félagsmenn Kr. 5500,- fyrir utanfélagsmenn Innifalið námskeið og veitingar í kaffihlé. Námskeiðið gefur 3 […]
Námskeið/Kynning DK
Námskeið/ Kynning Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum þriðjudaginn 12. mars 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Efni námskeiðsins er : Rafrænir reikningar – hvað er framundan. Brynjar Hermannsson frá DK segir frá því hvernig DK virkar í rafrænum reikningum. Heiðar Jón Hannesson frá Sendli kynnir það sem er framundan er varðandi rafræn […]
Ráðstefna Félags Bókhaldstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. mars 2013 á Grand Hótel Föstudagur 8. mars 9:30-10:30 Haraldur Hansson RSK og starfsmenn DK ü Framtal ársins 2012. Hvaða breytingar verða á framtalinu milli ára? Hvað er framundan í rafrænum skilum? 10:30-10:45 Kaffi 10:45-12:00 Harpa Theódórsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Efnahags- og viðskiptaráðneyti ü Komandi breytingar varðandi rafræna […]
Frestum Powertalk námskeiðinu
Frestum Powertalknámskeiðnu um óákveðin tíma þar sem ekki var næg þátttaka
Auglýsing frá Prómennt
Vegna mikilla anna vantar okkur hjá Promennt kennara til kennslu í bókhaldi. Smelltu hér til að skoða auglýsinguna