Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum Ríflega 150 manns tók þátt í þremur kynningarfundum um umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ sem fram fóru dagana 16. og 17. apríl. Tveir fundir fóru fram í utanríkisráðuneytinu og vegna mikillar aðsóknar var þriðja fundinum bætt á dagskrá og skráning á hann boðin öllum þeim sem ekki komust […]
Category: Félagsfréttir
Utanríkisráðuneytið
Utanríkisráðuneytið – Sameinuðu þjóðirnar Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum: Mánudaginn 16. apríl kl. 14:00-17:00 og þriðjudaginn 17. apríl kl.14:00-17:00 munu tveir fulltrúar mannauðsskrifstofu SÞ í New York kynna fyrir áhugasömum langt og umfangsmikið umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ. Kynningarfundirnir verða haldnir í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25. Áhugasamir geta skráð sig fyrir 12. apríl með […]
Námskeið í samvinnu við HR
Háskólinn í Reykjavík í samvinnu við Félag viðurkenndra bókara býður félagsmönnum upp á tvö lengri námskeið, annars vegar í Excel sem verður haldið í apríl og hins vegar í reikningshaldi sem verður haldið í maí. Er þetta liður í að viðhalda menntun okkar eins og kostur er og ætti enginn að láta þessi námskeið fram […]
Námskeið í samvinnu við HR
Háskólinn í Reykjavík í samvinnu við Félag viðurkenndra bókara býður félagsmönnum upp á tvö lengri námskeið, annars vegar í Excel og hins vegar í reikningshaldi. Er þetta liður í að viðhalda menntun okkar eins og kostur er og ætti enginn að láta þessi námskeið fram hjá sér fara. Sjá nánar í auglýsingu. Excel í starfiFlýtilyklar […]
Námskeið 16. mars 2012
FVB námskeið í „útrás“ Reykvíkingar, akureyringar og nágrannar (nær og fjær) Föstudaginn 16. mars 2012, kl. 17.10 – 19.30 Námskeið á Akureyri í gegnum fjarfundabúnað Lúðvík Þráinsson, rafræn skil rekstrarframtala á eigin kennitölu. Meðal annars farið yfir eyðublöð RSK: 4.05, 4.10 og 4.11 Verð: kr. 3.000,- fyrir félagsmenn og kr.. 5.000,- fyrir aðra Námskeiðið gefur […]
Fræðsluhópur norður- og austurlands
Fréttir að norðan Settur hefur verið af stað fræðsluhópur norður- og austurlands. Mun þessi hópur huga að endurmenntunarmálum fyrir Akureyri og nágrenni í samvinnu við fræðslunefnd FVB. Tengiliður er Valgerður Gísladóttir. Netfang fyrir fræðslumál á norður- og austurlandi er [email protected] Fræðsluhópurinn: Anna Sjöfn Jónsdóttir, Laufey Árnadóttir, Sigrún Björnsdóttir, Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, Margrét Þóroddsdóttir, Lísbet […]
Námskeið 15. mars 2012
Námskeið sem var auglýst 15. mars, hefur verið fært til 16. mars Ath. breytt staðsetning, sjá auglýsingu
Félagaskrá
Kæru félagsmenn,Vinsamlega skráið ykkur inn á heimasíðu félagsins og uppfærið persónuupplýsingar þar sem töluvert hefur borið á því að netföng og aðrar upplýsingar eru ekki réttar og lendum við því oft í villum þegar við erum að senda út reikninga, fréttabréf og aðrar tilkynningar. Einnig er mikilvægt að þar komi fram greiðandi ef annar en […]
Námskeið 13. mars 2012
Námskeið – fullbókað Þriðjudaginn 13. mars 2012, kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, rafræn skil rekstrarframtala á eigin kennitölu. Meðal annars farið yfir eyðublöð RSK: 4.05, 4.10 og 4.11 Verð: kr. 3.000,- fyrir félagsmenn og kr.. 5.000,- fyrir aðra Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta. VR salurinn – fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Skráning […]
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa haldin 2 og 3 mars .
Ráðstefna félags bókhaldsstofa verður haldin á Grand hótel þann 2 og 3 mars 2012 Sjá dagskrá .hér og skráningu hér.