Search
Close this search box.

Category: Félagsfréttir

Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf!

Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf! Lítið innflutningsfyrirtæki leitar að góðum bókara í hlutastarf 9.00 – 14.00. Verður að vera vanur/vön Navision : fjárhag, birgða-, innkaupum, verk- og launabókhaldi. Viðkomandi verður að vera skipulagður, talnaglöggur og fær um að vinna sjálfstætt og í hóp. Viðkomandi verður að geta byrjað sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið upplýsingar […]

Gönguferð 1. september n.k.

Kæru félagar.Nú eru margir komnir til vinnu eða eru að klára sín sumarfrí og nú höldum við áfram að fara gönguferðir fyrsta miðvikudag í mánuði í vetur. Við munum nýta okkur gögnuleiðir innan höfuðborgarsvæðisins þar til vora fer á ný.En fyrst verður haldið á Esjuna eða miðvikudaginn 1. september nk. og lagt af stað kl. […]

Gönguferð á Helgafelli

{joomplu:76}Miðvikudaginn 2. júní sl. var farin frábær gönguferð á Helgafelli í guðdómlegu veðri og var 16 manna hópurinn alsæll með túrinn. Næst verður gengið í kringum Vífilstaðavatn miðvikudaginn 7. júlí og verður lagt af stað frá bílastæðinu kl. 18:00. Skemmtinefndin

Vel heppnuð gönguferð!

Gönguferðin á Úlfarsfellið í gær heppnaðist afar vel og var þátttaka mjög góð, þrátt fyrir þoku og lítið útsýni. Mikill áhugi er meðal hópsins og hefur verið ákveðið að framvegis verði gönguferð á vegum skemmtinefndar FVB fyrsta miðvikudag í mánuði. Næst verður haldið á Helgafellið við Kaldársel fyrir ofan Hafnarfjörð, 2. júní n.k. og lagt […]

Gönguferð FVB á Úlfarsfell

Skemmtinefnd FVB hefur ákveðið að efna til gönguferða á fellin/fjöllin í nágrenni Reykjavíkur fyrstu miðvikudaga í hverjum mánuði og verður fyrsta ferðin 5. maí nk. Farið verður á Úlfarsfellið (byrjað létt) – mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut í Úlfarsfellshverfinu kl. 18,00 og er áætlað að gangan taki um klst. Öll fjölskyldan hjartanlega velkomin og hundar […]

Verkefnalausnir

Tilboð á MindManager til 31. mars Verkefnalausnir í samstarfi við Mindjet bjóða 15% afslátt af eftirfarandi vörum til 31. mars. nk. Tilboð þetta gildir eingöngu um einstaklingsleyfi og gildir ekki fyrir nemendaleyfi né leyfi fyrir opinber fyrirtæki. Uppgefin verð eru með afslætti og virðisauka. Sjá nánar hér   MindManager námskeið og kynningarfundir 26. mars MindManager kynningarfundur kl. […]

Vel heppnuð Maritech kynning

Vel heppnuð Maritech kynning

Kynning í samstarfi við Maritech var haldin föstudaginn 11. mars 2010 í Veisluturninum Smáranum. Maritech var með kynningu á Microsoft Dynamics NAV lausnum og skiptist það í tvo hluta. Valur Þórarinsson kynnti fyrir okkur fjárhagsskema og bankasamskipti og svo Jón Heiðar með NEMO stjórnendasýn.         Á vegum FVB var Páll Jóhannesson lögfræðingur […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur