Maritech býður félagsmönnum FVB á kynningu og léttar veitingar í Veisluturninum Smáranum, fimmtudaginn 11.mars kl.16:00-19:30. Sjá auglýsingu. Sérstök athygli er vakin á kynningu Páls Jóhannessonar á mismunandi félagaformum (ehf, sf, slf…) og mun Páll fara yfir þau fjölmörgu eyðublöð sem fylgja þeim. ::: SKRÁ MIG ::: ATH. SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR ER MÁNUDAGURINN 8.MARS
Category: Félagsfréttir
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin 5. og 6. mars á Hótel Sögu. Sjá auglýsingu.Félagsmenn FVB njóta sömu kjara og félagsmenn FB. 19.500 kr. fyrir báða daga, 12.000 kr. fyrir annan hvorn. Matur innifalinn, kaffi x 2 hvorn dag.
Félagaformin – ehf, sf og slf – kostir og gallar !
Fyrirhugaður er fyrirlestur skattalögfræðings um efnið : Félagformin – ehf, sf og slf – mismunur, kostir/gallar – hvað þarf að fylla út og hvar ! Fyrirlesturinn er áætlaður í annari viku mars – nánar auglýst síðar! Fræðuslunefndin!
Power Talk námskeið, Aflýst
Vegna lítillar þátttöku á fyrirhuguð Power Talk námskeið, er þeim aflýst, reynum aftur í vor eða næsta haust. Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! Námskeið í ræðumennsku og framkomu fyrir FVB ::: SKRÁ MIG! ::: Uppbygging ræðu Framkoma í ræðustól Raddbeiting Líkamstjáning Notkun hjálpargagna Að koma öllu heim og saman, ásamt fundarsköpum 3 skipti: 22.febrúar kl.17:30-20:30 24.febrúar […]
Skráningu fer að ljúka – ekki missa af þessu
Ráðstefnu – og námskeiðsdagurFélags viðurkenndra bókaraverður haldinn föstudaginn 12. febrúar 2010 SKRÁ MIG Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, SuðurlandsbrautFundartími: Kl. 9.00 – 17.00Verð kr. 7.000,- fyrir félagsmenn 11.000,- fyrir utanfélagsmenn.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðagögn.Sjá áður auglýsta dagskrá Skrániningin fer fram á www.fvb.is Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi […]
Skattavika KPMG 2010 – efni frá fundunum
Á vef KPMG eru glærur og upptökur af fyrirlestrum sem fóru fram í Skattaviku KPMG.
Ráðstefnudagur FVB
Ráðstefnu – og námskeiðsdagur Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 12. febrúar 2010 Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, SuðurlandsbrautFundartími: Kl. 9.00 – 17.00 Verð kr. 7.000,- fyrir félagsmenn 11.000,- fyrir utanfélagsmenn.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðagögn. Þátttaka skráist á vef FVB.is fyrir 8. febrúar n.k.Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi er annar, ( t.d. […]
Febrúarráðstefna FVB
Febrúarráðstefnan verður haldin 12.febrúar.Skráning er hafin!
Ýmsar spurningar
Hér eru ýmsar spurningar sem eflaust vakna hjá þeim sem eru að skoða nýju síðuna í fyrsta sinn. Vonandi hjálpa þessi svör eitthvað, en ef eitthvað er óljóst þá er velkomið að senda póst á vefstjori(hja)fvb.is. Smellið á spurningarnar og þá koma svörin í ljós! {slide=Hvar skrái ég mig á Febrúarráðstefnuna?} Ef þú smellir á […]
Velkomin á vefsíðu FVB
Nú hefur ný og endurbætt vefsíða litið dagsins ljós. Markmiðið er að félagsmenn sem og aðrir gestir hafi gagn og gaman af.