Með lögum nr. 76/2007 var gerð breyting á 9. tl. 31. gr. tekjuskattslaga varðandi arð sem erlend félög hafa af hlutabréfaeign sinni í íslenskum félögum. Erlend félög, frá aðildarríkjum EES, sem skattskyld eru skv. 7. tölul. 3. gr. tekjuskattslaga, mega færa frádrátt á móti fengnum arði. Vegna þessa er nú hægt að skila framtölum RSK […]
Category: Félagsfréttir
RSK – Um frestun tekjufærslu gengishagnaðar
Heimild til frestunar á tekjufærslu 2/3 gengishagnaðar var sett með ákvæði til bráðabirgða í 9. gr. laga nr. 61/2008 og nær til tekjuáranna 2007, 2008 og 2009. Lög þessi voru staðfest 7. júní, viku eftir að almennur framtalsfrestur lögaðila rann út, vegna tekjuársins 2007. Það liggur því í hlutarins eðli að á skattframtali lögaðila 2008 […]
RSK – innihald árshlutareikninga
Meðfylgjandi er ný reglugerð um innihald árshlutareikninga. Hún var birt 29.08. sl og tók þegar gildi. Reglugerðin er sett til innleiðingar á Evróputilskipun þ.e.a.s. tilskipun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2007/14/EB frá 8. mars 2007 um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað B_nr.825.
Haustferð FVB 12.september
Kæru félagsmenn! Nú er komið að því – haustferðin frá því í fyrra endurtekin !!!! – og mun félagið standa fyrir hópeflingu viðurkenndra bókara með ferðalagi föstudaginn 12. september n.k. Við í stjórninni erum búnar að halda fyrsta fund eftir gott sumarfrí og tilbúnar í vetrarstarfið og spenntar að fá að hitta félaganna og heyra […]
RU – 68 nýnemar !
RU-Símennt – 68 nýnemar voru að hefja réttindanámið s.l. föstudag 22. ágúst , og óskum við þeim góðs gengis á næstu vikum og mánuðum, en munu þeir þá væntalega fylla hóp okkar viðurkenndra bókara við útskrift í janúarmánuði 2009. Fulltrúar féalgsins mættu við skólasetningu og kynntu félagið af þessu tilefni.
RSK – REGLUGERÐ um opinberar fjársafnanir
Meðfylgjandi er ný reglugerð sett af dómsmálaráðherra um opinberar fjársafnanir. Varðar hún ýmis atriði þeim aðlútandi. Með umsókn um leyfi fyrir slíkri skal m.a fylgja vottorð úr fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra þar sem fram kemur heiti félags, stofnunar eða samtaka, kennitala, heimilisfang og hverjir sitji þar í stjórn. Einnig er tekið fram að eftir vissan tíma […]
RSK – Vanskilamál. VSK og STGR. Fróðleikur. Grein eftir skattrannsóknarstjóra.
Meðfylgjandi er fróðleg og upplýsandi grein Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra sem birtist um miðjan sl mánuð í málgagni Tollstjóra, TOLLPÓSTINUM. Einnig fylgir blaðið sjálft á PDF- formi. Greinin varðar svokölluð vanskilamál, þ.e.a.s það sem kallað er vanskil á vörslufé og viðbrögð við slíkri háttsemi. Hér er einkum um að ræða brot á lögum um virðisaukaskatt […]
RSK – Tvísköttunarsamningar Staða mála
Tvísköttunarsamningar Staða mála : Katar og Albanía. Grikkland, Rúmenía,USA. ( Úr vefriti ráðuneytis) .. vefrit !
RSK – lög um endurskoðendur
Meðfylgjandi eru lög nr 80/2008 Lögin eru samþykkt er samhliða nýjum lögum um um endurskoðendur. Með lögunum er kveðið á um að tilteknir lögaðilar, mikilvægir frá sjónarhóli almannahagsmuna, nefndir "einingar tengdar almannahagsmunum", skuli hafa starfandi endurskoðunarnefnd. Meðal slíkra lögaðila eru félög sem eru með skráð verðbréf á skipulögðum verðbréfamarkaði og lífeyrissjóðir. Er lögunum ætlað að […]
RSK – reglugerðarbreyting v. Sýslum.keflavíkurflugvelli!
Reglugerðarbreytingar. Staðgreiðsluskil: "Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli" fellur út – sjá 588_2008 & sjá 589_2008