Kæru félagsmenn – okkur hafa borist skilaboð frá “skemmtinefnd” félagsins um að taka seinni hluta dags 23.maí frá, vegna fyrirhugaðar vorgleði félagsins sem verður nánar auglýst síðar. fvb
Category: Félagsfréttir
Námskeið á næstunni !
Viljum minna ykkur á á eftirfarandi námskeið sem verða haldin núna á næstunni í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin að þörfum viðurkenndra bókara. Hægt er að senda tölvupóst á Þórunni [email protected] . – Tekjuskattstofn fyrirtækja 21. og 28. apríl – Verðmat fyrirtækja 30.apríl og 7.maí – Upplýsingatækni 13. til 22. maí n.k.
RSK – Frumvarp til laga um endurskoðendur (heildarlög).
Meðfylgjandi er stjórnarfrumvarp til laga um endurskoðendur. Um er að ræða heildarlög með ýmsum nýmælum.. Frumvarpið er í samræmi við félagatilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB frá 17. maí 2006 um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikninga. Er tilgangur frumvarpsins er að tryggja með betri hætti en áður að fjárfestar og aðrir hagsmunaaðilar geti reitt sig á […]
RSK – Þingsályktunartillaga. EES mál.
Meðfylgjandi er þingskjal sem varðar reikninngsskil o.þ.h. Um er að ræða þingsályktunartillögu þess efnis að breytt verði vissum ákvæðum EES samningsins í samræmi við tilskipun þar um. Í greinargerð er breytingunum lýst sem svo: "Tilskipunin miðar að því að auka trúverðugleika á fjárhagsupplýsingum fyrirtækja. Meðal helstu breytinga sem felast í tilskipuninni er að lagðar eru […]
RSK – Frumvarp til laga um uppbót á eftirlaun.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um uppbót á eftirlaun. Frumvarpið er þess efnis að ríkissjóður mun tryggja að ellilífeyrisþegar fái að lágmarki 25 þúsund krónur á mánuði frá lífeyrissjóði, að viðbættri uppbót á eftirlaun, frá 1. júlí 2008. Gert er ráð fyrir að skattstjóri í hverju umdæmi fari með framkvæmdina . Ákvörðun um uppbót eftirlauna […]
RSK – Frumvarp um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og ..
Frumvarp til laga um breyting á lögum, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða – skoða frumvarp.
RSK – Nýr skattstjóri. Frétt um skipun skattstjóra í Suðurlandsumdæmi
Af vef fjmrn: "Skipun skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis – 7.4.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis frá 1. maí 2008 til fimm ára. Steinþór lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1975. Að loknu námi réð hann sig til starfa hjá embætti ríkisskattstjóra […]
RSK – Tillaga í málefnum innflytjenda.
Þar er tekið á ýmsum þáttum: Samræmingu á gildistíma skattkorta og dvalar- og atvinnuleyfa. Áformuðum framtalslausum skattskilum útlendinga. Uppgjöri útlendinga á brottflutningsári. Gefin verði út sérstök skattkort fyrir útlendinga sem koma til tímabundinna starfa. Unnið að þýðingu upplýsinga og gagna um skattamál og loks að þróaður verði upplýsingavefur um skattamál. Er þessu öllu lýst ítarlega […]
RSK – norræni tvísköttunarsamningurinn !
Um norræna tvísöttunarsamninginn.. Breytingar í farvatninu. Eftirlaun ofl.AF VEF FJÁRM.RN. þann 10.apríl.Skoða
RSK – framtöl fyrir útlendinga !
Erlendir starfsmenn. Hvernig telja skal fram ofl. Orðsending RSK – meðfylgjandi eru leiðbeiningar sem ríkisskattstjóri gaf út 10. apríl um skattamál erlendra manna sem starfa hér á landi.