Vornámskeið hjá fræðslunefnd FVB 2019 Workshop Excel Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bjóða aftur uppá Excel vinnustofu. ATH. námskeiðið verður sent út með Skype eins og áður fyrir landsbyggðina. Námsefni verður sent rafrænt til nemenda. Námskeiðið verður haldið í Promennt Skeifunni 11b í tölvuveri. (það þarf ekki að mæta með tölvur) Mánudaginn 15. […]
Category: Félagsfréttir
Aðalfundur 2019
Aðalfundur FVB verður haldinn föstudaginn 22. mars 2019.
Þekking bókarans – Dagskrá
Dagskrá Þekkingu bókarans 8. mars í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11 Stofa 1 9:00-9:20 Advania Aukin afköst með TOK bókhaldskerfinu 9:30-9:50 Regla Rafrænir Reikningar og aukin sjálfvirkini 10:00-10:20 DK Rafrænt bókhald 10:30-10:50 Wise Rafræn samskipti og samþykktarferli 11:00-11:20 Uniconta Uniconta – Einfalt.Hraðvirkt. 100% skýjalausn 11:30-11:50 DK DK í skýjunum 13:00 -13:20 Regla Rafrænir Reikningar og aukin […]
Janúar námskeið 2019 hjá fræðslunefnd FVB
Skattalagabreytingar, peningaþvætti ofl. nýtt hjá Ríkisskattstjóra ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina ef lágmars þátttaka næst. Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur Fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 8.30-10.30 Námskeiðsefni: kl. 8.30 til 9.00 Glæsilegt morgunverðahlaðborð að hætti Grand hótels. Kl. 9.00-10.30 Starfsmenn frá Ríkisskattstjóra, Óskar Albertsson, Eiríkur […]
Jólakveðja
Jólakveðja
Jólakveðja frá FVB
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 16. nóvember 2018 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 DAGSKRÁ Kl. 9:00 – 9:30 Léttur morgunverður Kl. 9:30 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:40 – 10:40 Persónuverndarlögin Frá FACTO ehf. koma þeir Páll Ólafsson og Gunnar Jóhann Birgisson og verða með kynningu um […]
Ráðstefna FVB 16/11 2018
Takið daginn frá!!! Ráðstefna FVB verður 16/11 2018 frá kl. 08:30 – 16:30 Nánari upplýsingar síðar 🙂
Tól og tæki – getum við nýtt upplýsingakerfi betur?
September námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2018 „Tól og tæki – getum við nýtt upplýsingakerfi betur?“ ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina. Námskeiðin verða haldin á Grand hótel – Setrið. mánudaginn 24. september nk frá kl. 13-16. Kennari Inga Jóna Óskarsdóttir hjá Bókhald og kennsla Um námskeiðið: Af hverju þetta […]
Work shop Word og Outlook
Maí námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2018 Work shop Word og Outlook ATH. námskeiðin verða send út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina. Námskeiðin verða haldin í Promennt Skeifunni 11b í tölvuveri. Námskeið 1, morgunnámskeið: Fimmtudagurinn 17. maí kl. 9.00-12.00 og föstudagurinn 18. mai kl. 9.00-12.00. Námskeið 2, Síðdegisnámskeið: Þriðjudagurinn 22. mai kl. 13.00-16.00 og […]