Fyrirlestur mánudaginn 13. febrúar 2023 Skatturinn með fyrirlestur á Zoom Skráning raunverulegra eigenda. Slit og skipti félaga sem ekki hafa skráð raunverlega eigendur. Anna Harðardóttir, lögfræðingur á innheimtu- og skrásviði Sagt verður frá verkefninu um skráningu raunverulegra eigenda og þeim aðgerðum sem Skatturinn hefur gripið til nú þegar til að ná fram skráningu […]
Read MoreCategory: Alltaf efst
Peningaþvættislög 9. feb. kl. 09:00 – 11:30
Námskeið 9. febrúar 2023 Peningaþvættislög Námskeiðið haldið bæði á staðnum og á Zoom Fimmtudagur 9. Febrúar 9.00 til 11.30 Praktískt námskeið um gerð áhættumats og áreiðanleikakannana samkvæmt peningaþvættislögunum. Peningaþvætti: Stutt yfirferð yfir peningaþvætti – upprifjun fyrra námskeiðs. Meginskyldur bókara samkvæmt peningaþvættislögum: Skylda til að tilkynna grunsamleg viðskipti Skyldan til að framkvæma áhættumat […]
Read MoreEngin námskeið eins og er.
Ráðstefna FVB 18. nóvember
Loksins! Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Húsið opnar kl. 8
Read MoreSkattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson 3. nóv kl. 09:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar 3. nóvember nk. Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson Námskeiðið er í sal VR ekki á Zoom Námskeiðið verður haldið í sal VR Kringlunni 7 jarðhæð gengið inn að norðan (Miklubrautarmegin) Fimmtudaginn 3 nóvember kl. 9.00 til 11.00. Kaffi og veitingar á staðnum.
Read MoreLauna námskeið 27. október 16:30-19:00
Launin námskeið Fyrirlestur Rafrænn fyrirlestur hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27.október 2022 kl. 16.30 til 19.00 „LAUN FYRIRLESTUR“ Fyrirlesari: Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, eigandi Bókhald og kennslu ehf. Efni námskeiðsins er: · Hvernig eru laun reiknuð · Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald · Tryggingagjaldstofninn · Hverjir eru kostir og gallar launakerfa · Umræður og […]
Read MoreRáðstefna FVB verður haldin 18. nóvember svo takið daginn frá !
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Nánari auglýsing og skráning send út fljótlega Á dagskrá verður meðal annars: Identi – Peningaþvætti Ingrid Kulman – Markmiðasetning Lagastoð – Erfðamál ofl. Hluthafaskrá Skemmtiatriði, glæsilegt hádegishlaðborð ofl. Takið daginn frá
Read MoreRáðstefnu FVB FRESTAÐ
RÁÐSTEFNU FRESTAÐ til haustsins. Stjórn og fræðslunefnd FVB
Read MoreLaunanámskeið 1. reikna laun
Námskeið 3. í október Laun: Reikna laun Rafræn vinnustofa hjá fræðslunefnd FVB miðvikudagur 27. október frá kl. 13.00 til 15.30. „Laun: Gera launin sjálfur – reikna laun“ Allir fá aðgang að Reglu launakerfi ásamt bæklingi og vinna því launaverkefnin í Reglu á námskeiðinu. (learn by doing) Leiðbeinandi: Elísa Berglind Sigurjónsdóttir. Elísa Viðskiptafræðingur hún er leiðbeinandi […]
Read MoreNámskeið nr. 2 í október
Námskeið númer 2 í október 2021 Rafræn vinnustofa, fræðsla og umræður hjá fræðslunefnd FVB þriðjudaginn 19. október frá kl. 16.30 til 19.00. Síðdegisnámskeið „Ertu að stofna fyrirtæki eða byrja í rekstri? Hvað ber að hafa í huga?“
Read More