Search
Close this search box.

Category: Félagsfréttir

RSK- Frumvarp til laga um breyting á l.um lífeyrissjóði

Skyldutrygging hækkar úr 10 í 12 % frá 1.jan nk.  Mótframlag þar af 8%. Með frumvarpinu sem hér fylgir eru lagðar til  breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og fleiri lögum um lífeyrissjóði. 1. Annars vegar  um að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verði hækkað til samræmis við það sem samið hefur verið um […]

RSK- Tryggingagjald 2007 gæti breyst……

Tryggingagjald 2006 er 5,79% Úr fjárlagafrumvarpi fyrir tekjuárið 2007: "Tryggingagjöld. Gert er ráð fyrir að tryggingagjöld lækki aðeins á milli ára og verði 34,9 milljarðar króna. Breytingar á tryggingagjaldi fylgja áætluðum breytingum á launum að hluta en einnig lækkar almenna tryggingagjaldið um 0,45% á næsta ári. Er lækkunin í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga […]

RSK-Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að bæta skil á fjármagnstekjuskatti.

Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa setningu laga sem kveði á um að bönkum og fjármálastofnunum á Íslandi verði skylt að láta skattyfirvöldum í té upplýsingar um fjármagnseign og fjármagnstekjur skattgreiðenda. Frumvarp þess efnis verði lagt fram á þessu löggjafarþingi með það að markmiði að lög þessa efnis geti tekið gildi 1. maí 2007 […]

EHI – Ársreikningalögin nýlegar breytingar

Þann 1.nóv mun EHI í samstarfi við menntunarnefnd FLE bjóða upp á endurmenntun þar sem farið verður  yfir nýlegar breytingar á lögum um ársreikninga, meðal annars ákvæði um meðferð fjármálagerninga og gerð samstæðureikningsskila.  Ætlað löggiltum endurskoðendum og öðrum þeim sem vinna við gerð ársreikninga. Skráning á heimasiðu Endurmenntunar Háskola Íslands www.endurmenntun.hi.is

Aðalfundur 10.nóvember – undirbúningur

Viljum við benda félagsmönnum okkar að íhuga hvort þeir telji ástæðu til breytinga á samþykktum félagsins, en eins og segir í 26.gr samþykkta félagsins þarf að geta þeirra í fundarboði sem þarf að senda út skv. 15.gr. með 2 vikna fyrirvara. Einnig viljum við hvetja félagsmenn til að íhuga framboð til setu í stjórn eða […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur