Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 20.mars 2025 kl. 17:00 á Grand Hótel – salur Gallerí. Húsið opnar kl. 15:50 fyrir þá sem sækja viðburð fyrir fundinn. Skráning fer fram á heimasíðu FVB og þarf þar að skrá sig annað hvort á fundinn eða á fundinn og viðburð fyrir aðalfund í síðasta lagi 15/3/25 (viðburður).
Category: Alltaf efst
Frí kynning á Payday fyrir fagaðila 6. mars kl:10:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar 2025 Frí kynning á Payday fyrir fagaðila
Excelnámskeið 2 skipti 24. og 26. febrúar
Námskeið fræðslunefndar 2025 Námskeiðið er haldið á Zoom EXCEL NÁMSKEIÐ – UPPRIFJUN, NÝJUNGR OFL.
20. mars 2025 TAKIÐ DAGINN FRÁ!!
Aðalfundur FVB 20. mars frá kl. 16 Námskeið verður á undan sem munu gefa 3 endurmenntunarpunkta.
Engin námskeið eins og er.
DK – hraðnámskeið Bankaafstemmingar 30. okt kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 30. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS BANKAAFSTEMMINGAR Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!
DK-hraðnámskeið á TEAMS 23.10 kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 23. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS Samþykktir og innlestur kostnaðar í DK og DK one
Kaffihúsahittingur 17/10 kl 17:00 :)
Kæru félagar, Stjórn FVB ætlar að halda óformlegan hitting bókara fimmtudaginn 17. október frá kl. 17-19 á Hótel Hilton Suðurlandsbraut 2. Hugmyndin er að bókarar geti skapað sér vettvang til að hittast og skiptast á skoðunum, í léttu spjalli. Vonandi sjáum við sem flesta! Hlökkum til að hitta ykkur kæru bókarar 🙂
Skatturinn – fjarfundir v/stafræn umbreyting fyrirtækja og stofnana
Ágæti viðtakandi. Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.