Skattadagurinn 2025 14. janúar 2025 kl. 8:30-10:00 Ágæti viðtakandi, Taktu þriðjudaginn 14. janúar 2025 frá fyrir Skattadag Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins sem fer fram þennan dag kl. 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Léttur morgunverður verður í boði frá kl. 8:00. Öll velkomin. Verð er kr. 3.900. Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög […]
Category: Félagsfréttir
Engin námskeið eins og er.
Félagsaðild
Inntökugjald er kr. 2.000,- Félagsgjaldið fyrir 2024 er kr. 18.000,- Félagsgjaldið er rukkað í tvennu lagi í mars og í september.
DK – hraðnámskeið Bankaafstemmingar 30. okt kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 30. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS BANKAAFSTEMMINGAR Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!
DK-hraðnámskeið á TEAMS 23.10 kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 23. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS Samþykktir og innlestur kostnaðar í DK og DK one
Kaffihúsahittingur 17/10 kl 17:00 :)
Kæru félagar, Stjórn FVB ætlar að halda óformlegan hitting bókara fimmtudaginn 17. október frá kl. 17-19 á Hótel Hilton Suðurlandsbraut 2. Hugmyndin er að bókarar geti skapað sér vettvang til að hittast og skiptast á skoðunum, í léttu spjalli. Vonandi sjáum við sem flesta! Hlökkum til að hitta ykkur kæru bókarar 🙂
Skatturinn – fjarfundir v/stafræn umbreyting fyrirtækja og stofnana
Ágæti viðtakandi. Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.
Vinnustofa/Námskeið TEAMS 28.5 kl: 09:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar þriðjudaginn 28. maí 2024 Vinnustofa/Námskeið TEAMS Námskeiðið verður haldið í tölvustofu hjá Promennt, Skeifunni 11b eða í fjarkennslu á TEAMS. Efni námskeiðs: Á þessu námskeiði ætlum við að kanna möguleika Teams og hvort við getum notað þá við samskipti við viðskiptavini og einföldun vinnuferla. Farið verður yfir hvernig Teams getur nýst við […]
Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG
Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG verður haldin þann 16. maí kl: 13-15 að Bíldshöfða 14, 110 Rvk. Frítt fyrir þá sem búnir eru að kaupa sér gögnin frá KPMG. Þeir sem eiga eftir að kaupa sér gögnin geta gert það á heimasíðu FVB og kosta þau kr. 10.000,- […]
DK – Hraðnámskeið – Innlestur banka gegnum dagbók
DK – Hraðnámskeið á TEAMS
Innlestur bankareikninga í gegnum dagbók.
Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!