VSK námskeið Miðvikudaginn 9. desember nk. mun Kári Haraldsson halda VSK námskeið þar sem farið verður yfir:: – Byggingarbókhald. – Breytingar í ferðaþjónustu. – Leiðréttingarskyldu innskatts vegna fasteigna. – Tapaðar kröfur. – Afslætti. Námskeiðið verður haldið í kennslusal Verslunarskóla Íslands frá kl. 16 til 19. Verð kr. 4.500. Þátttaka tilkynnist með tölvupósti á netfangið […]
Category: Félagsfréttir
Námskeið: Ársreikningalög-hverju verður breytt?
Námskeið: Ársreikningalög – hverju verður breytt?Ársreikningalög
Nóvemberráðstefna FVB
Nóvemberráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.nóv 2015 Gullhamrar Grafarholti Þjóðhildarstíg 2 113 Reykjavík. Verð kr 10.500,- fyrir félagsmenn og kr 18.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar FVB. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu 09:05 – 10:00 Sjóðstreymi. […]
Ráðstefna viðurkenndra bókara
Sælir félagar FVB Ráðstefna viðurkenndra bókara verður haldin þann 13.nóvember n.k. í stað febrúar eins og hefur verið hingað til. Nánari upplýsingar síðar.
Stofna fyrirtæki
Sælir félagar FVB Okkur barst beiðni um að kynna ykkur námskeið á vegum Lexia, sjá nánar:
Námskeið í tekjuskattsskuldbindingu
Sælir félagar í FVB Okkur barst beiðni um að kynna neðangreint námskeið: http://www.pwc.is/is/thjonusta/namskeid-i-tekjuskattsskuldbindingu.html
Síðasti dagur til að skrá sig!!
Heil og sæl öll sömul, Minni á að síðasti dagur er í dag til að skrá sig í Vísindaferðina til Advania n.k. fimmtudag 15.okt Bestu kveðjur, f.h. FVB Inga Bjarnadóttir
Vísindaferð til Advania
Fimmtudaginn 15.október ætlum við að fara í heimsókn til Advania, Guðrúnartúni 10 frá kl. 17:00 – 19:00 Hver og einn þarf að koma sé á staðinn sjálfur. Kostar ekki neitt! Dagskráin er eftirfarandi: 17:00 – Mæting 17:05 – kynningar: · Advania í stuttu máli: stutt kynning á starfsemi fyrirtækisins · TOK í skýinu: Við fjöllum um helstu virkni […]
Upplýsingar á vef innanríkisráðuneytisins vegna baráttu gegn spillingu og mútum
Ágætu viðtakendur, Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli ykkar á svæði á vef ráðuneytisins um verkefni þess vegna baráttu gegn spillingu. Þar er m.a. að finna upplýsingar um Starfshóp á vegum innanríkisráðherra um eftirfylgni vegna innleiðingar á alþjóðlegum samningum gegn spillingu og mútum auk umfjöllunar eða tilvísana til alþjóðlegra samninga á þessu sviði. Jafnframt er að finna […]
Exel námskeið 6.okt. 2015
Okt námskeið 2015 hjá fræðslunefnd FVB Excel námskeið. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Grand hótel Reykjavík, salur Gallerí. þriðjudaginn 6 okt 2015 frá kl. 17.15 -19.15 Fyrirlesari er , Halldór Kristjánsson verkfræðingur hjá […]