Fyrsta námskeið ársins ! Fyrsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, miðvikudaginn 19. Jan. 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte verður með námskeið um gerð ársreikninga. Gögn verða eingöngu birt inná innraneti FVB en ekki afhent prentuð á námskeiðinu. Hægt að nálgast gögnin hérfylgiskjal 1, og fylgiskjal 2. […]
Category: Félagsfréttir
Jólakveðja 2011
Atvinna í boði
CAOZ hf. óskar eftir að ráða vanan starfskraft í bókhald og afstemningar í ca. 20-30% starf (1 dagur í viku). Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur, hafa góðan skilning á bókhaldi og lestri ársreikninga og geta unnið sjálfstætt. Bókhaldskerfi er TOK. Umsjón með bókhaldi: Bókanir, afstemningar og frágangur bókhalds fyrir endurskoðun Afstemning á virðisaukaskatti og […]
Regla.is nútíma bókhaldskerfi á netinu, ný útgáfa
Ágætu endurskoðendur og bókarar. Okkur hjá Reglu langar að kynna ykkur nýja útgáfu af bókhaldskerfinu okkar, www.regla.is . Ýmsar nýjungar eru í þessari útgáfu: sækja má færslur í alla stóru bankana, nýtt launakerfi o.fl. Með kerfinu kemur staðlaður sveigjanlegur bókhaldslykill ásamt aðgengi að þekkingargrunni sem leggur til hvernig bóka eigi færslur sem sóttar eru rafrænt […]
Fyrirhugaðar skattalagabreytingar fyrirlestur hjá KPMG
Fyrirhugaðar breytingar þ.e. efni frumvarpa sem lögð hafa verið fram á Alþingi en ekki eru orðin að lögum. Tillögurnar sem fram koma í frumvörpunum gætu sætt breytingum í meðförum þingsins. Sjá glærur hér.
Ný stjórn FVB
Ný stjórn FVB var kosin á aðalfundi félagsins 12 nóvember s.l. sjá hér
Stjórn FVB
Stjórn FVB var kosin á aðalfundi félagsins 12 nóvember Stjórn: Júlía Sigurbergsdóttir formaður Nanna Guðrún Marinósdóttir Guðrún Róshildur Kristinsdóttir Daníel G. Björnsson Guðrún Þórarinsdóttir Til vara: Rósa Ólafsdóttir Magdalena Lára Gestsdóttir Í nefndum FVB sitja: Laga- samskipta- og aganefnd: Edda Ástvaldsdóttir Inga Jóna Ævarsdóttir Hafrún Benediktsdóttir Til vara: Guðrún Þórarinsdóttir […]
Formannsframboð !
Ég Júlía Sigurbergsdóttir býð mig fram til formanns til að starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Ég útskrifaðist sem Viðurkenndur bókari árið 2006 og hef unnið mikið fyrir félagið allar götur síðan. Ásamt því að vera Viðurkenndur bókari hef ég lokið rekstrar- og viðskiptanámi frá Háskóla Íslands. Einnig lauk ég námi í tískuhönnun frá virtum […]
Fyrsti útskrifaði hópur af Viðurkenndum bókurum árið 2000
Aðalfundur og námskeið
Aðalfundur og námskeið FVB verður þann 12. nóvember n.k. Búið er að senda út fundarboð í tölvupósti og opna fyrir skráningu á viðburðina. Föstudaginn 12. Nóvember 2010 Fræðslunefndin með námskeið : Veisluturninn Smáratorgi kl. 13:00-16:30 Verð fyrir námskeið kr. 1.000,- fyrir félagsmenn 2.000,- fyrir utanfélagsmenn. Námskeiðið gefur 5 endurmenntunarpunkta — Innifalið er kaffi, meðlæti Þátttaka […]