Meðfylgjandi er breytingarreglugerð er varðar 2.tölul. 2.málsgr. í innskattsreglugerðinni: + Upphaflegi textinn í reglugerð nr 192/1993 er þessi: "13. gr. það telst breyting á forsendum fyrir frádrætti á innskatti þegar skattaðili naut fulls frádráttarréttar eða frádráttar að hluta þegar eign var keypt eða þegar verk var unnið, en eignin er síðar seld, leigð eða tekin […]
Category: Fréttir
Dómur. Refsimál. Skattalagabrot. Bókhaldsbrot ofl. Eignasalan Stuðlaberg ehf.
Meðfylgjandi er dómur héraðsdóms Reykjavíkur í dag í máli forráðamanns einkahlutafélagsins Eignasölunnar Stuðlabergs. Um var að ræða vanskil á virðisaukaskatti, vöntun á skattframtölum, vanrækslu bókhalds og óheimil lán frá félaginu til forráðamannsins og óframtöldum tekjum af þeim sökum. Niðurstaða dómarans var sú að telja brot forráðamannsins gegn lögum um virðisaukaskatt, gegn lögum um bókhald og […]
Sala mjólkurkvóta. Yfirfærsla hagnaðar. Bréf RSK
Meðfylgjandi bréf ríkisskattstjóra frá 08.10.09 varðar meðferð á hagnaði sem myndast í tengslum við sölu greiðslumarks mjólkur. Álitaefninu um hvort viðbygging við hús sem þegar var nýtt af gjaldanda eða bygging bílskúrs við það hús fullnægði skilyrðum til að lækka mætti stofnverð með yfirfærslu hagnaðarins til lækkunar stofnverðs var svarað neitandi. Sjá bréf
Þingmál: Fyrirspurn um aðsetur embættis ríkisskattstjóra
Fyrirspurn til fjármálaráðherra um aðsetur embættis ríkisskattstjóra. Sjá fyrirspurn
Bréf RSK. Hlutabréf. Söluhagnaður. Tekjufærsla. Frestun.
Meðfylgjandi bréf ríkisskattstjóra varðar ákvæði skattalaga um frestun og frádrátt tekjufærðs söluhagnaðar af hlutabréfum. Sjá bréf
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2009
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2009 10/2009 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 18.700 2. Gisting í einn sólarhring kr. 10.400 3. […]
Af vef RSK 22.10.2009
"22. október Ný þjónusta á www.skattur.is Ríkisskattstjóri hefur í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands opnað síðu á skattur.is þar sem viðskiptavinir SÍ geta nálgast gögn frá stofnuninni, s.s. greiðsluskjöl vegna endurgreiðslu tannlæknareikninga."
Áformuð lagasetning og þ.h. listi fjármálaráðuneytisins
Úr þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2009-2010 Í eftirfarandi skrá er getið um þau lagafrumvörp sem unnið er að í fjármálaráðuneytinu og áformað er að flytja á 138. löggjafarþingi sem og tillögur til þingsályktunar sem ætlunin er að flytja. Mál er varða verkefni fjármálaráðuneytisins: "1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um […]
Frétt af vef ríkisskattstjór 02.10.2009
Frétt af vef ríkisskattstjóra: "1. október Skattadagatal RSK er nú aðgengilegt fyrir almennan dagatalshugbúnað, t.d. Google Calendar og MS Outlook."
Námskeiðsdagskrá á aðalfundardegi
Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga … 13:00 – 14:10 Word – „hvernig get ég nýtt […]