Meðfylgjandi bréf ríkisskattstjóra varðar ákvæði skattalaga um frestun og frádrátt tekjufærðs söluhagnaðar af hlutabréfum. Sjá bréf
Category: Fréttir
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2009
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2009 10/2009 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 18.700 2. Gisting í einn sólarhring kr. 10.400 3. […]
Af vef RSK 22.10.2009
"22. október Ný þjónusta á www.skattur.is Ríkisskattstjóri hefur í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands opnað síðu á skattur.is þar sem viðskiptavinir SÍ geta nálgast gögn frá stofnuninni, s.s. greiðsluskjöl vegna endurgreiðslu tannlæknareikninga."
Áformuð lagasetning og þ.h. listi fjármálaráðuneytisins
Úr þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2009-2010 Í eftirfarandi skrá er getið um þau lagafrumvörp sem unnið er að í fjármálaráðuneytinu og áformað er að flytja á 138. löggjafarþingi sem og tillögur til þingsályktunar sem ætlunin er að flytja. Mál er varða verkefni fjármálaráðuneytisins: "1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um […]
Frétt af vef ríkisskattstjór 02.10.2009
Frétt af vef ríkisskattstjóra: "1. október Skattadagatal RSK er nú aðgengilegt fyrir almennan dagatalshugbúnað, t.d. Google Calendar og MS Outlook."
Námskeiðsdagskrá á aðalfundardegi
Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga … 13:00 – 14:10 Word – „hvernig get ég nýtt […]
prufa
prufa
Auglýsing um skipulag fjármálaráðuneytisins
Samkvæmt meðfylgjandi auglýsingu sem birt var í Stjórnartíðindum í dag eru gerðar breytingar á ýmsum þáttum í starfsemi fjármálaráðuneytisins. Skiptist ráðuneytið í 4 skrifstofur og 2 svið. Eru viðfangsefni þessara eininga skilgreind í auglýsingunni. Sjá auglýsingu
Áform um endurskipulagningu opinberrar þjónustu
Meðfylgjandi er frétt af vef forsætisráðuneytisins 28.09.2009 um tillögur um ýmsar breytingar í stjórnsýslunni. Um er að ræða lista í nítján liðum yfir breytingar sem unnið er að á vegum ráðuneytanna og ákveðið hefur verið að ráðast í á næstu misserum, aðallega á árinu 2010. Í fjórða lið tillagnanna segir að landið skuli gert að einu […]
Aðalfundur FVB
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 6.nóvember. Takið daginn frá!