Góðan dag,   Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá júní 2021 | Áhættusöm ríki | Skatturinn – skattar og gjöld.   Óskar embættið eftir því að þið vekið athygli félagsmanna ykkar á ofangreindri tilkynningu.   Þá er þess jafnframt óskað […]

Read More

Tekin hefur verið ákvörðun í samráði við Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að færa til fyrirhugaða dagsetningu álagningu stjórnvaldssektar vegna vanskila á ásreikningum vegna þess ástand sem hefur skapast í samfélaginu vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Frestur ríkisskattstjóra til fagaðila við skila á framtölum m.v. miðnætti á föstudaginn 1. október næstkomandi. Álagning sekta ársreikningaskrár mun því miðast við […]

Read More

Sæl veriði. Vek athygli á því að með lögum lögum nr. 37/2021 voru gerðar breytingar á lögum nr. 160/2020, um viðspyrnustyrki.   Helstu breytingar voru þessar: ·         Styrktímabil var framlengt þannig að það nær nú frá 1. nóvember 2020 til og með nóvember 2021. ·         Tekjufall þarf nú að hafa verið a.m.k. 40% (í stað 60% áður). ·         Ef tekjufall var […]

Read More

Sæl öllsömul,   Við viljum bara benda á að umsókn um greiðsludreifingu staðgreiðslu og tryggingagjalds til 48 mánaða hefur verið opnuð á þjónustuvef Skattsins.   Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. júní nk.   Leiðbeiningar má finna hér: https://www.skatturinn.is/einstaklingar/covid/greidsludreifing-stadgreidslu-og-tryggingagjalds/#tab1   Kveðja / Regards  

Read More

Sæl öll   Ársreikningaskrá mun leggja á stjórnvaldssektir vegna vanskila á ársreikningum og samstæðureikningum, sbr. ákvæði 1. mgr. 120. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga, að morgni dags fimmtudaginn 16. september næstkomandi.

Read More

Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6, þ.e. vegna stöðvunar á starfsemi frá 25. mars s.l. til og með 14. apríl.

Read More

Sæl veriði. Í síðustu viku voru samþykkt á Alþingi lög sem m.a. varða breytingar á úrræðum tengdum kórónuveirufaraldrinum. Lögin hafa ekki verið birt í Stjórnartíðindum þegar þetta er skrifað.

Read More

Góðan dag.   Nýlega kom út skýrsla frá FATF/Egmont varðandi peningaþvætti í inn- og útflutningi á vöru og þjónustu (TBML), við tókum saman fræðsluefni, helstu aðferðir, upp úr skýrslunni og skýrslunni sem kom út árið 2006 um sama efni.   Bendum jafnframt á skýrsluna frá FATF þar sem er að finna þó nokkuð af dæmum […]

Read More

Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: https://www.rsk.is/fagadilar/peningathvaetti/ahaettusom-riki/ . Óskar embættið eftir því að þið vekið athygli félagsmanna ykkar á ofangreindri tilkynningu. Þá er þess jafnframt óskað að embættinu verði tilkynnt, með svari við pósti þessum, hafi orðið breytingar á þeim tengiliðum sem taka á móti pósti […]

Read More

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur