Fimmtudaginn 5. mars var tekið í notkun nýtt skattalagasafn – www.rsk.is/skattalagasafn. Þar er að finna heildarsafn gildandi laga, reglugerða, reglna o.fl. er varða beina og óbeina skatta, álagningu opinberra gjalda, ársreikninga, bókhald o.fl. Lagasafninu er skipt upp í samræmi við útgefnar bækur, í fyrsta lagi tekjuskatt, í öðru lagi virðisaukskatt, vörugjöld og bifreiðaskatta og í þriðja […]
Category: Fréttir
Kynning á C5 bókhaldskerfinu
Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 er þessa dagana að hefja göngu sína á íslenskum markaði, en um er að ræða þrautreynt kerfi frá Microsoft. Af þessu tilefni býður Þekking til kynningar á C5 fyrir félaga í FVB, fimmtudaginn 12. mars nk. Skráning fer fram á netinu (www.fvb.is).
RSK – Nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisr.
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða ofl. um útborgun úr lífeyrissjóðum oþh. Að fram farinni athugun leggur meiri hluti þingnefndar til nokkrar breytingar á frumvarpinu. Sjá breytingartillögu. Sjá nefndarálit. Þessar eru þær: A) Ríkisskattstjóra verði falið að annast eftirlit með útgreiðslum séreignarsparnaðar. […]
RSK – Breytingartillaga og nefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt
Breytingartillaga ognefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt.— 100% endurgreiðsla- Frá efnahags- og skattanefnd.–. Íbúðir og núna líka frístundahús — önnur hús einnig ef í eigu sveitarfél. — vinnaarkitekta,verkfræð.ofl. Í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi er lagt til að hlutfall endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna íbúðarhúsnæðis hækki tímabundið í 100% . Málið hefur […]
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um atvinnuleysistryggingar
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um atvinnuleysistryggingar (.Launamaður/sjálfst.st, eftirlit, nám, fæð.orlof) Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum. Sjá frumvarp. Meðal annars eru í frv. lagðar til breytingar á því hverjir teljast sjálfstætt starfandi einstaklingar innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Er lagt til að það verði […]
Félagsgjöld 2009
Rukkanir vegna félagsgjalda ársins 2009 hafa verið sendar út. Eindagi er 30.apríl 2009. Félagsgjaldið í ár er kr. 6.500,- og inntökugjald nýrra félagsmanna er kr. 1.500,- að auki. Við minnum á að engir greiðsluseðlar verða sendir út, heldur birtast kröfurnar aðeins í heimabönkum. Reikningarnir verða eingöngu sendir til fyrirtækja. Þeir félagsmenn sem vilja fá reikning geta sent […]
RSK – Frumvarp til laga um breytingá tollalögum,lögum um um vörugjald og lögum um virðisaukaskatt.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. Með frumvarpinu eru lagðar til ráðstafanir sem fela í sér gjaldaaðlögun fyrirtækja vegna gengisfalls íslensku krónunnar, samdráttar í allri starfsemi og verðbólgu. Fyrirtækjum verður heimilað á árinu 2009 að dreifa […]
RSK – Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt, og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda
Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt, og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda ( Stóra Vorfrumvarpið). Sjá frumvarp. Samkvæmt meðfylgjandi frumvarpi þessu eru lagðar til breytingar á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Í fyrsta lagi er gert ráð fyrir að innheimtur verði tekjuskattur af vöxtum sem greiddir eru úr landi. […]
RSK – Dagpeningar erlendisfrá og með 1.mars 2009. Auglýsing ferðakostnaðarnefndar. (ekki skattmat )
Af vef fjármálaráðuneytisins 02.03.2009: "Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing nr. 1/2009 2/2009 Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing nr. 1/2009 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir: Almennir dagpeningar Flokkur og staðir SDR Gisting Annað Samtals Flokkur 1 – Moskva, New […]
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögumum einkahlutafélög
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögumum einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög. Varðar það gagnsæji og upplýsingarskyldu varðandi eignarhald félaga, kynjahlutföll í stjórnum þeirra og atriði varðandi starfandi stjórnarformenn. Sjá frumvarp.