Stjórnarfrumvarp til laga um breytingar á lögum um ársreikninga. Sjá
Category: Fréttir
RSK- dómur héraðsdóms – hlbr sem kaupgreiðsla
Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun í málinu: Hreggviður Jónsson gegn Íslenska ríkinu . Um var að ræða ágreining um niðurstöðu skattyfirvalda um gjaldstofna í framhaldi af skattrannsókn. Viðkomandi gjaldandi var stjórnandi fyrirtækis og hafði hann gert samning um afhendingu hlutabréfa sem kaupgreiðslu frá því. Nánar tiltekið laut ágreiningur í máli þessu […]
FVB – fyrirlestur framundan um mismun félagaforma ; ehf, slf og sf
Í mars 2010 — verður fyrirlestur skattalögfræðings um mismun félagaformanna, ehf, slf, sf — hverjir eru kostir og gallar og hvaða eyðublöð þarf að fylla út og hvar … nánar auglýst síðar. Fræðslunefndin
Félagsmaður opnar nýja bókhaldsstofu
Bókhaldsþjónusta. Þann 1. desember 2007 opnar Þorgerður Hreiðarsdóttir, viðurkenndur bókari, bókhaldsþjónustu undir fyrirtækjanafninu Lauftún ehf. Í boði verður : Öll almenn bókhaldsþjónusta s.s. færsla bókhalds, virðisaukaskattsuppgjör, launaútreikningur, launaframtal, afstemmingar og frágangur til enddurskoðenda. Einnig gerð ársreiknings og skattframtals fyrir minni fyrirtæki og Lauftún ehf verður með DK bókhalds- og launakerfi, en ekkert er því til fyrirstöðu að færa í önnur kerfi t.d. […]
Vísindaferð – HugurAx 22.nóvemer 2007
HugurAx býður meðlimum í félagi viðurkenndra bókara í heimsókn fimmtudaginn 22 nóvember, frá kl 17 til kl 19.Félagar eru beðnir um að skrá sig sem fyrst og í síðata lagi 19.nóvemer á netfangið [email protected] HugurAx er flutt í stórglæsilegt húsnæði að Guðríðarstíg 2-4 Reykjavík og er ætlunin að sýna húsnæðið, kynna fyrirtækið og tvær vörur […]
FVH – Evran inn bakdyramegin !
Á föstudagsmorgun 9. nóvember kl. 8:30 – stendur Félag viðskipta og hagfræðinga fyrir morgunverðarfundi á Nordica Hotel – sjá www.fvh.is . Efnið er : Evran inn bakdyramegin? Stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni áformar að gera upp í evrum, fyrirtæki áforma að skrá hlutafé í evrum, sífellt fleiri taka lán í evrum og atvinnurekendur og starfsfólk semja […]
Bókin Skattur á fyrirtæki á tilboð á föstudaginn !
Á föstudag mun Ásmundur G. Vilhjálmsson útgefandi bókarinnar Skattur á fyrirtæki vera með bók sína til sölu hjá okkur á tilboði kr. 8.200 (venjulegt verð 9.700.-) og í kaupbæti fylgir eintak af Skatti af fjármagnstekjur og eignir. Sjá heimasíðu Ásmundar www.skattvis.is Bókin Skattur á fyrirtæki skiptist í þrjá þætti. Fjallar fyrsti þáttur um hugtakið atvinnurekstur, […]
RSK – reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf
Meðfylgjandi eru nýbirtar reglur fjármálaeftirlitsins um opinbera fjárfestingaráðgjöf. Reglur þessar, sem settar eru á grundvelli 3. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti eru í samræmi við ákvarðanir EES-nefndarinnar um ákvæði tilskipunar nr. 2003/125/EB – sjá
RSK- tímabundnar endurgreiðslu v. kvikmyndagerðar
REGLUGERÐ um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi – sjá
RSK – frumvarp v. lög um fjármálafyrirtæki
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki sjá