Á föstudagsmorgun 9. nóvember kl. 8:30 – stendur Félag viðskipta og hagfræðinga fyrir morgunverðarfundi á Nordica Hotel – sjá www.fvh.is . Efnið er : Evran inn bakdyramegin? Stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni áformar að gera upp í evrum, fyrirtæki áforma að skrá hlutafé í evrum, sífellt fleiri taka lán í evrum og atvinnurekendur og starfsfólk semja […]
Category: Fréttir
Bókin Skattur á fyrirtæki á tilboð á föstudaginn !
Á föstudag mun Ásmundur G. Vilhjálmsson útgefandi bókarinnar Skattur á fyrirtæki vera með bók sína til sölu hjá okkur á tilboði kr. 8.200 (venjulegt verð 9.700.-) og í kaupbæti fylgir eintak af Skatti af fjármagnstekjur og eignir. Sjá heimasíðu Ásmundar www.skattvis.is Bókin Skattur á fyrirtæki skiptist í þrjá þætti. Fjallar fyrsti þáttur um hugtakið atvinnurekstur, […]
RSK – reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf
Meðfylgjandi eru nýbirtar reglur fjármálaeftirlitsins um opinbera fjárfestingaráðgjöf. Reglur þessar, sem settar eru á grundvelli 3. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti eru í samræmi við ákvarðanir EES-nefndarinnar um ákvæði tilskipunar nr. 2003/125/EB – sjá
RSK- tímabundnar endurgreiðslu v. kvikmyndagerðar
REGLUGERÐ um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi – sjá
RSK – frumvarp v. lög um fjármálafyrirtæki
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki sjá
Bókaratíðindi komin út !
Bókaratíðindi eru komin út og hafa verið send félagsmönnum í pósti, meðal efnis er lýsing á merki félagsins, vetrarstarfið og aðalfundurinn framundan. Sjá tíðindin
RSK – Frumvarp v.breytinga á gjaldi til Framkv.sjóðs aldraða 2008
Í frumvarpinu er lagt til að gjald til Framkvæmdasjóðs aldraðra verði 7.103 kr. við álagningu 2008 á hvern gjaldanda í stað 6.314 kr. í nú í ár. Gert er ráð fyrir að gjaldendur verði um 180 000 . Hækkunin nemur 789 kr. á mann eða 12,5% og stafar frá verðlagsbreytingum, þ.e.a.s. hækkun á byggingarvísitölu á […]
Lögb.blað 31.okt – álagning opinberra gjalda lögaðila 2007
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila. Kærufrestur rennur út 30.11.07. Sjá auglýsingu
RSK – Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila
Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2007 er nú aðgengilegur á þjónustusíðu á www.skattur.is
fjmrn. vefrit 1.nóv – Álagning tekjuskatts á lögaðila 2007
"Álagning tekjuskatts á lögaðila Álagning opinberra gjalda á lögaðila var birt nú í vikunni. Tekjuskattur þeirra nemur í ár samtals 42,7 ma.kr. Það er aukning milli ára um 8 ma.kr. eða 23,2%. Liðlega 15 þúsund lögaðilar greiða tekjuskatt í ár en það er um helmingur gjaldskyldra félaga. Tekjuskattstofn lögaðila nemur alls 234 ma.kr. Hluti hans […]