Stóru haustlögin:. Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. (barnabótaaldur,barnastyrkir,fjárhæðir ofl) Þau lögleiða þau ákvæði helst að : 1. Sett er undanþáguákvæði um tekjur erlendra aðila af leigu loftfara og skipa hingað til lands . (Tekur gildi á tekjuárinu sem hefst 1. janúar 2007 og kemur til framkvæmda […]
Category: Fréttir
RSK – Lög um breytingu á lagaák. um lífsj- hækkun úr 10 í 12 %
Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða hækkar úr 10% í 12% af iðgjaldsstofni . Iðgjald launagreiðanda hækkar úr 6% í 8% . Iðgjald launþega er óbreytt þ.e. 4%. Lögin öðlast gildi 1. janúar 2007. Lög um breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði. I. KAFLI Breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. 1. […]
Jólakveðja
Gleðileg jól ! Óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Stjórn fvb
RSK – Lög um breytingu á lögum um ársreikninga.
Þessi lög voru samþykkt á Alþingi 9. desember sl. Með lögunum eru gerðar tvær breytingar. 1. Gerður er munur eftir stærð félagsins á viðurlögum við að semja ekki eða skila ekki ársreikningi. 2. Síðari breytingin sem felst í lögunum er að ársreikningaskrá er veitt heimild til að leggja sektir á félög sem vanrækja að […]
RSK – Endurákvörðun vaxtabóta
"Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt auglýsing um endurákvörðun vaxtabóta samkvæmt lögum nr. 135/2006. Fjársýslan hefur skuldajafnað á móti ákvarðaðri greiðslu skv. reglugerð nr. 990/2001 með síðari breytingum þar sem það á við. Útborgun mismunarins fer fram í dag. Greitt er inn á bankareikning hjá þeim sem gefið hafa upp reikningsnúmer en aðrir fá ávísun […]
RSK – Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 3/2006, um ársreikninga.
Frá efnahags- og viðskiptanefnd Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Guðmund Guðbjarnason frá ársreikningaskrá og Þórð Reynisson frá fjármálaráðuneyti. Nefndinni hafa auk þess borist umsagnir um málið. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á XII. kafla laga um ársreikninga en í honum eru ákvæði um viðurlög og málsmeðferð. Markmið frumvarpsins er […]
RSK – Ný lög. Vaxtabætur 2006. Endurreikningur
Þessi lög voru samþykkt þann 24.nóv. sl. Með lögunum er lágmark eignaviðmiðunar að frádregnum skuldum til skerðingar á vaxtabótum 2006 i hækkað um 25%. Samkvæmt lögunum skal endurákvarða vaxtabætur samkvæmt skattframtali ársins 2006 vegna vaxtagjalda á árinu 2005 og skal henni lokið eigi síðar en 31. desember nk. Senda skal hverjum skattaðila sem öðlast við […]
RSK – Dagpeningar innanlands 2006
Nr. 1008/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breyting á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 15.100 Fyrir gistingu í eina nótt 8.700 Fyrir fæði hvern […]
RSK – Dagpeningar erlendis 2006
Sjá breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. Nr. 1007/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Í stað fjárhæðanna „68,50“, „78,80“ og „99,30“ í kafla 3.1 Frádráttur kostnaðar á móti ökutækjastyrk, […]
RSK – Dómur. Bifreiðahlunnindi. Skattmat
– Í þessu máli verður að byggja á sömu túlkun og Hæstiréttur gerir í framangreindu máli og leiðir það til þess að telja verður að skattstjóra hafi verið heimilt að miða endurálagningu sína við reglurnar eins og hann gerði. Þetta leiðir til þess, enda þótt afnot stefnanda kunni að hafa verið tiltölulega lítil af bifreiðinni, […]