B nr. 1232-2016
Category: Fréttir
Frétt fjmrn. um nýlegar reglugerðir á vettvangi skattamálanna. Efnisþættir skýrðir
“Reglugerðir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, fasta starfsstöð og skil á ríki-fyrir-ríki skýrslum30.12.2016 Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett þrjár nýjar reglugerðir sem taka gildi í ársbyrjun 2017. Um er að ræða reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, reglugerð um fasta starfsstöð og reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu. Í reglugerðunum er kveðið á […]
Reglugerð um frádrátt á tekjum erlendra sérfræðinga
B nr. 1202-2016 B nr. 1203-2016
Áritun launa og starfstengdra greiðslna
Áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2017
Búnaðargjald v/búvöruframleiðslu 2016
Auglýsing um gjaldstofn búnaðargjalds v/rekstrarársins 2016
Innheimta þinggjalda og jöfnunargj.2017
Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2017
Skil á ríki fyrir ríki skýrslu
Reglugerð um skil á ríki fyrir ríki skýrslu
Reglugerð um fasta starfsstöð
Reglugerð um fasta starfsstöð
Fjárhæðamörk tekjuskattstofns í staðgr. og persónuafsl. 2017
Auglýsing um fjárhæðamörk tekjuskattstofns,innheimtuhlutfall í staðgr. og persónuafslátt 2017
Staðgreiðsla 2017 frétt frá fjármrn.
Staðgreiðsluhlutfall ársins 2017 í heild, þ.e. samanlagt hlutfall tekjuskatts og meðalútsvars, verður 36,94% á tekjur í neðra þrepi og 46,24% á tekjur í efra þrepi. Persónuafsláttur verður 52.907 kr. á mánuði. Útsvarsprósentur http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/22401“Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf […]