144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 930 — 11. mál.2. umræða. Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi. Frá atvinnuveganefnd. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Ingva Má Pálsson, Margréti Sæmundsdóttur og Þórð Reynisson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Margréti Hjálmarsdóttur frá Einkaleyfastofunni, Eirík Svavarsson frá Lögmannafélagi Íslands, Ingvar Rögnvaldsson og […]
Category: Fréttir
AUGLÝSING um niðurlagningu sjóða. (m.a flutningur aðila yfir í sjálfseignarstofnaskrá ríkisskattstjóra)
Nr. 164 30. janúar 2015 AUGLÝSING um niðurlagningu sjóða. Samkvæmt heimild í 2. mgr. 6. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988, lagði sýslumaðurinn á Sauðárkróki á árinu 2014 niður eftirtalda sjóði og stofnanir að fenginni umsögn Ríkisendurskoðunar. Nr. í Nr. í B-deild sjóðaskrá Heiti Stjórnartíðinda 1101 Minningarsjóður Jóns Gunnlaugssonar og Guðlaugar Gunnlaugsdóttur 234/1971 622 Minningarsjóður Guðrúnar […]
Dómur. Úrsk. hérd. Óskar K Guðm. Breytingar RSK á skattframt.l
Ú R S K U R Ð U RHéraðsdóms Reykjavíkur 23. febrúar 2015 í máli nr. E-2770/2014: Óskar Karl Guðmundsson (Sjálfur ólöglærður) gegn íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir hrl.) I. Mál þetta, sem tekið var til úrskurðar 3. febrúar sl., er höfðað 29. ágúst 2014 af Óskari Karli Guðmundssyni, Hofgörðum 2 á […]
Samstæðureikningsskil ofl.
Samstæðureikningsskil ofl.
Dómur.Hæstaréttard. Hafnarfjarðarkaupst. Fjárm.tsk. Sala hlutafjár. Lotun tekna.
Fimmtudaginn 5. mars 2015 Nr. 381/2014. Hafnarfjarðarkaupstaður(Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl.) Dómur Hæstaréttar. Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson, Benedikt Bogason, Eiríkur Tómasson og Þorgeir Örlygsson og Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari.Áfrýjandi skaut málinu til Hæstaréttar 3. júní 2014. Hann krefst þess aðallega að úrskurður ríkisskattstjóra 22. mars 2011 […]
Dómur. Refsimál. Geir Sæmundsson. GG tæki ehf (þb)
D Ó M U RHéraðsdóms Reykjaness mánudaginn 2. mars 2015 í máli nr. S-535/2014: Ákæruvaldið (Kristín Ingileifsdóttir saksóknarfulltrúi) gegn Geir Sæmundssyni (Sveinn Jónatansson hdl.) Mál þetta er höfðað með ákæru sérstaks saksóknara samkvæmt lögum nr. 135/2008, útgefinni 10. október 2014, á hendur Geir Sæmundssyni, kt. 000000-0000, búsettum í Kanada. […]
Nýjung í útfyllingarleiðbeiningum
08. mar. 2015 : Framtalsleiðbeiningar – snjallvefurLeiðbeiningar um rafræn skil ríkisskattstjóra eru nú aðgengilegar fyrir spjaldtölvur og snjallsíma á vefslóðinni rsk.is/leidbeiningar Þar er að finna leiðbeiningar um rafræn skil á skattframtali, virðisaukaskatti, staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti, gistináttaskatti og fjársýsluskatti. Auk þess eru þar almennar upplýsingar um þjónustuvefinn skattur.is, veflykla, rafræn skilríki og ýmsar stillingar á skattur.is Leiðbeiningunum er skipt í þrjá flokka: Almennt um […]
Næstu skref í átt til einfaldara kerfis 2.3.2015
Næstu skref í átt til einfaldara kerfis2.3.2015 Endurskoðun á lögum og reglugerðum vegna kaupa á þjónustu erlendis frá og færsla á sölu áfengis í neðra þrep virðisaukaskatts er meðal þess sem er til skoðunar í næstu skrefum í átt að einfaldara virðisaukaskatts- og vörugjaldakerfi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði á árinu 2014 þriggja manna stýrihóp til […]
144. löggjafarþing 2014–2015. Þingskjal 1039 — 356. mál. 3. umræða.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1039 — 356. mál.3. umræða. Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.og lögum um búnaðargjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun). Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar. Nefndin […]
Skattverð virðisaukaskatts – langtíma útleiga bifreiða
Skattverð virðisaukaskatts – langtíma útleiga bifreiðaAð gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli á eftirfarandi áliti sínu um virðisaukaskattsskyldu vegna langtíma útleigu bifreiða, en ríkisskattstjóra hafa borist erindi þar um. Álitaefnin snúa m.a. að því hvort leggja beri virðisaukaskatt á innheimtu bílaleiga á kostnaði sem til fellur í tengslum við útleigu bifreiðanna, svo sem á tryggingum, […]