Frestur endurskoðenda og bókara til að skila skattframtölum framlengdur Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Lokaskiladagur verður þriðjudagurinn 14. maí 2013 og gildir bæði um skattframtöl launamanna og einstaklinga með atvinnurekstur. Mikilvægt er að framtölum verði skilað jöfnum höndum, svo fljótt sem auðið er. Þá er ennfremur minnt á mikilvægi […]
Category: Fréttir
Framtalsskil Lífeyrisþega
Ágætu bókarar Á næstu dögum mun Tryggingarstofnun ríkisins endurreikna forsendur bótagreiðslna ársins 2012. Við þann endurreikning mun verða tekið mið af upplýsingum úr framtalsgerð 2013. Síðbúin framtalsskil lífeyrisþega geta skapað þeim óþægindi þar sem endurreikningur fer þá fram eftir álagningu opinberra gjalda. Ríkisskattstjóri beinir því þeim vinsamlegum tilmælum til bókara að ljúka framtalsgerð bótaþega […]
ÓVISSUFERÐ
Óvissuferð Félags viðurkenndra bókara Kæru félagar ! Ferðinni hefur verið frestað þar sem þátttaka var ekki nægileg Við í skemmtinefnd FVB erum búnar að skipuleggja þessa líka æðislegu óvissuferð sem við ætlum að fara í miðvikudaginn 8. mai ( daginn fyrir uppstigningardag ) Lagt verður af stað frá Skrifstofu FVB Langholtsvegi 111 Kl. 16:00 og […]
Námskeið í skattaskilum rekstraraðila
Námskeið Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum mánudaginn 6. maí 2013 frá kl. 17.00 – 20.00. Lúðvík Þráinsson endurskoðandi frá Deloitte verður fyrirlesari að þessu sinni. Efni námskeiðsins er : Skattskil rekstraraðila RSK 1.04 Verð: kr. 3500, – fyrir félagsmenn Kr. 5500,- fyrir utanfélagsmenn Innifalið námskeið og veitingar í kaffihlé. Námskeiðið gefur 3 […]
Nýtt skipulag fjármála-og efnhagsráðuneytis
“Nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis 3.4.2013 Nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis tók gildi í dag, 3. apríl 2012, þegar ráðherra staðfesti ákvörðun um skipulag ráðuneytisins, sbr. 17. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115/2011 með síðari breytingum. Þá ákvörðun sem nú er komin til framkvæmda á skipulagi ráðuneytisins má að nokkru leyti rekja til breytinga […]
KPMG APP
Kræktu í KPMG appiðapp.kpmg.is Nú er tími skattanna og því ekki úr vegi að vera með allar helstu upplýsingar við höndina. Við höfum tekið í notkun app fyrir iPad, iPhone og Android þar sem hægt er að nálgast skattabæklinginn, fá upplýsingar um viðburði og kíkja á molana en þar er að finna ýmislegt áhugavert efni. […]
Skilaboð frá Ríkisskattstjóra
Ágætu endurskoðendur og bókarar Vinsamlegast athugið að á næstu vikum verður mikið álag á símkerfi ríkisskattstjóra og erfitt getur reynst að ná sambandi við þjónustuver og aðra starfsmenn. Til að þjónusta endurskoðendur og bókara hefur símanúmerið 442 1717 verið virkjað að nýju en þar er símatími frá kl. 09,30 – 12,00 mánudaga til föstudaga. Vinsamlegast […]
Námskeið/Kynning DK
Námskeið/ Kynning Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum þriðjudaginn 12. mars 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Efni námskeiðsins er : Rafrænir reikningar – hvað er framundan. Brynjar Hermannsson frá DK segir frá því hvernig DK virkar í rafrænum reikningum. Heiðar Jón Hannesson frá Sendli kynnir það sem er framundan er varðandi rafræn […]
Ráðstefna Félags Bókhaldstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. mars 2013 á Grand Hótel Föstudagur 8. mars 9:30-10:30 Haraldur Hansson RSK og starfsmenn DK ü Framtal ársins 2012. Hvaða breytingar verða á framtalinu milli ára? Hvað er framundan í rafrænum skilum? 10:30-10:45 Kaffi 10:45-12:00 Harpa Theódórsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Efnahags- og viðskiptaráðneyti ü Komandi breytingar varðandi rafræna […]
Frestum Powertalk námskeiðinu
Frestum Powertalknámskeiðnu um óákveðin tíma þar sem ekki var næg þátttaka