Meðfylgjandi lög sem samþykkt voru í sl viku eru samkvæmt frumvarpi af vorþinginu. Um er að ræða breytingu á bókhaldslögunum. Með þessum lögum er fellt út það ákvæði gildandi laga að ráðherra skuli hlutast til um námskeiðahald fyrir þá sem vilja öðlast viðurkenningu sem bókarar. Hlutverk ráðherra verður að sjá til þess að haldin verði […]
Category: Fréttir
Skemmtilegt og fræðandi
Föstudaginn 11. nóvember 2011 verður margt að gerast. Dagurinn byrjar á fræðandi efni á vegum fræðslunefndar og svo verður aðalfundur haldinn í kjölfarið. Um kvöldið verður svo árshátíð félagsins, skemmtun og matur í góðra vina hópi og hvetjum við alla til að mæta. Við hlökkum til að sjá hvað skemmtinefnd félagsins er með á prjónunum. Nánari dagskrá […]
11.nóv
Skilafrestur fagaðila framlengdur
Til endurskoðenda, bókara og bókhaldsstofa. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2011 til og með þriðjudagsins 20. september 2011. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Enda þótt að formlegum fresti ljúki 20. september 2011 verður leitast við að taka við innsendum framtölum eftir þann tíma, eins […]
Bréf frá formanni
Nú er vetrarstarfið að hefjast sjá bréf hér
Powertalk námskeið
Tölvu og verkfræðiþjónustan ehf námskeið
Tölvu og verkfræðiþjónustan ehf – yfir 25 ára skóli ! – sem rekinnhefur verið af sama aðila frá upphafi Halldóri Kristjánssyni. Inga Jóna Óskarsdóttir, Viðurkenndur bókari frá efnahagsráðuneyti,með Diplóma í Viðskiptafræðum frá EHI, fulltrúi fagfélags Viðurkenndrabókara í Prófanefnd hjá efnahagsráðuneyti, stjórnarmaður í félagibókhaldsstofa – og með nokkurra ára reynslu í kennslu í bókhaldi oghefur rekið eigið […]
Bókari óskast í hlutastarf
Sjá auglýsingu
Beint símanúmer RSK
Ágætu endurskoðendur og bókarar Eins og boðað var á fundum með endurskoðendum og bókurum hefur verið tekið í notkun sérstakt símanúmer sem eingöngu er ætlað endurskoðendum og bókurum. Símanúmerið er 442 1717 og hefur nú verið virkjað. Er það nefnt sérfræðiaðstoð RSK. Í þetta símanúmer er unnt að hringja á milli kl. 09,30 og 12,00 […]
Bókara vantar í 50% starf !
Sjá auglýsingu ” auglýsingar – vantar þig bókara ”