D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 21. desember 2010 í máli nr. E-475/2010: Þrotabú Motormax ehf. (Þorsteinn Einarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Einar Karl Hallvarðsson hrl.) Mál þetta, sem dómtekið var 2. desember síðastliðinn, var höfðað 14. janúar sl. af Þrotabúi Motormax ehf., Aðalstræti 6, Reykjavík, gegn íslenska ríkinu, Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. Stefnandi […]
Category: Fréttir
Lög umsérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Óbirt.—0,041% á skuldir
Sjá lög hér.
Dómur. Refsimál. Jón Stefánsson
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-864/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Jóni Stefánssyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 12. október 2010, á hendur Jóni Stefánssyni, kt. 000000-0000, Víðihvammi 13, Kópavogi „fyrir fyrir meiri háttar brot gegn […]
Dómur. Refsimál. Agnar Helgason
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-866/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Agnari Helgasyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 13. október 2010, á hendur [Agnari Helgasyni} „fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum framin í sjálfstæðri […]
Dómur. Refsimál. Vilhjálmur Stefánsson
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-877/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Vilhjálmi Stefánssyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 21. október 2010, á hendur Vilhjálmi Stefánssyni, kt. 000000-0000, Hraunkambi 4, Hafnarfirði „fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum framin […]
Listi yfir lágskattasvæði. Eignarhald á félagi þar og skattalegatriði varðandi slíkt.
Í skattalögum nr 90/2003 er svofellt ákvæði í 57.gr A : 57. gr. a. Skattaðili sem á beint eða óbeint hlut í hvers kyns félagi, sjóði eða stofnun sem telst heimilisföst í lágskattaríki skal greiða tekjuskatt af hagnaði slíkra aðila í hlutfalli við eignarhluta sinn án tillits til úthlutunar. Hið sama á við um skattaðila […]
Lög (enn óbirt) um breyting á ýmsum lagaákvæðum
Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld. sjá lög hér.