REGLUGERÐ um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða . Sjá reglugerð hér.
Category: Fréttir
Frumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald.
Meðfylgjandi er stjórnarfrumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald. Um er að ræða nýmæli. Með frumvarpinu er lagt til að tekið verði upp farþegagjald og gistináttagjald sem lagt verði á bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Gert er ráð fyrir að farþegagjaldið verði lagt á hvern farþega um borð í flugförum og farþegaskipum. Gjaldið verði mishátt […]
Þingmál:Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um skattrannsóknir og skatteftirlit.
Sjá svar hér.
Frumvarp til laga um rannsóknarnefndir.
Sjá frumvarp hér.
Þingmál. Meðlög. Svar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn um vanskil meðlagsgr.
Sjá svar hér.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt,með síðari breytingum(Sjúkdómatryggingar:
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt,með síðari breytingum (Sjúkdómatryggingar: Útborgun skattfrjáls ef trygging keypt 30.nóvember 2010 eða fyrr). Með frumvarpi því sem hér fylgir er lagt til bráðabirgðaákvæði í tekjuskattslög á þá leið að bætur úr sjúkdómatryggingum sem keyptar hafa verið fyrir 1. desember 2010 verði undanskildar skattlagningu Forsaga þessarar tillögu er […]
Þingmál: Svar félags- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn um hlutabætur í atvinnuleysi.
Sjá svar hér.
Þingmál: Fyrirspurn til fjármálaráðherra um frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrki.
139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 444 — 354. mál. Fyrirspurn til fjármálaráðherra um frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrki. Frá Eygló Harðardóttur. 1. Hversu mikið greiddu frjáls félagasamtök í erfðafjárskatt, fjármagnstekjuskatt og innskatt á aðföng á tímabilinu 1999–2009? 2. Hversu mikið fengu frjáls félagasamtök í styrki frá ríkinu á sama tímabili, skipt eftir ráðuneytum/málaflokkum? Skriflegt svar óskast.
Svar fjármálaráðherra við fyrirspurnum fjölda opinberra starfsmanna síðustu þrjú ár.
Sjá svar hér.
Tekjur ríkissjóðs 2009. Álagning og innheimta skatta. Skýrsla ríkisendurskoðunar þar um.
Meðfylgjandi er skýrsla ríkisendurskoðunar vegna ríkisreikningsins fyrir árið 2009. Fjallar 3.kafli skýrslunnar um skatta. Eru þar rakin ýmis atriði . Athygli vekur m.a. að fram kemur að um fimmtungur tekna ríkisins af virðisaukaskatti árið 2009 hafi byggst á áætlunum sem gerðar eru ef framteljandi skilar ekki skýrslu. Sjá skýrslu hér.