Meðfylgjandi er frumvarp til laga í 27 greinum um breytingu á ýmsum lögum á vettvangi skattheimtunnar. Frumvarpið mun m.a. byggja á hugmyndum sem er að finna í áfangaskýrslu starfshóps sem fjármálaráðherra skipaði til að endurskoða skattkerfið. Í sjónhending eru þessar breytingar helstar fyrirhugaðar: 1.Fjármagnstekjuskattur einstaklinga hækki úr 18% í 20%.. 2. Auðlegðarskattur hækki í 1,50% […]
Category: Fréttir
Frumvarp til laga um staðgreiðslu og virðisaukaskatt.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, og lögum nr. 94/1996. Með frumvarpi þessu er lagt til að bætt verði í ofangreind lög ákvæði heimild til kyrrsetningar sem ætlað er að koma í veg fyrir að skattaðilar geti komið sér undan greiðslum […]
Frumvarp til laga um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki.
Frumvarp til laga um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Með frumvarpinu er lagt til að sérstakur 0,045 % skattur verði lagður á fjármálafyrirtæki. Miðað er við að skattskyldan sé hjá fjármálafyrirtækjum sem hafa fengið starfsleyfi sem viðskiptabankar, sparisjóðir, lánafyrirtæki eða verðbréfafyrirtæki og öðrum þeim aðilum sem fengið hafa leyfi til að taka við innlánum eða stunda […]
Ný stjórn FVB
Ný stjórn FVB var kosin á aðalfundi félagsins 12 nóvember s.l. sjá hér
Stjórn FVB
Stjórn FVB var kosin á aðalfundi félagsins 12 nóvember Stjórn: Júlía Sigurbergsdóttir formaður Nanna Guðrún Marinósdóttir Guðrún Róshildur Kristinsdóttir Daníel G. Björnsson Guðrún Þórarinsdóttir Til vara: Rósa Ólafsdóttir Magdalena Lára Gestsdóttir Í nefndum FVB sitja: Laga- samskipta- og aganefnd: Edda Ástvaldsdóttir Inga Jóna Ævarsdóttir Hafrún Benediktsdóttir Til vara: Guðrún Þórarinsdóttir […]
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. Sjá tillögu
Frumvarp til laga um vörugjald af ökutækjum o.fl.
Með frumvarpi sem hér fylgir er lagt til að skattlagningu ökutækja og eldsneytis verði breytt þannig að hún taki mið af útblæstri bifreiða enn ekki þyngd þeirra og vélarstærð eins og nú er. Einnig er lagt til að dráttarvélar verði í öllum tilvikum gjaldfrjálsar líkt og aðrar vinnuvélar. Hingað til hafa dráttarvélar eingöngu verið undanþegnar […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald
Í meðfylgjandi frumvarpi eru tillögur um hækkanir á úrvinnslugjaldi á pappírs-, pappa- og plastumbúðir, heyrúlluplast, olíuvörur aðrar en brennsluolíu, lífræn leysiefni, halógeneruð efnasambönd, ísósýanöt, olíumálningu, blýsýrurafgeyma, framköllunarefni og hjólbarða. Sjá frumvarp
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum. Sjá frumvarp
Frumvarp til lagaum breytingar á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga
III. KAFLI meðfylgjandi frumvarps fjallar um breyting á lögum nr. 24/2010, um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Þar segir að einstaklingar sem hætt hafa atvinnurekstri geti sótt um frest til greiðsluuppgjörs ef vanskilin tengjast atvinnurekstri þeirra. Sjá frumvarp