D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-866/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Agnari Helgasyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 13. október 2010, á hendur [Agnari Helgasyni} „fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum framin í sjálfstæðri […]
Category: Fréttir
Dómur. Refsimál. Vilhjálmur Stefánsson
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-877/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Vilhjálmi Stefánssyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 21. október 2010, á hendur Vilhjálmi Stefánssyni, kt. 000000-0000, Hraunkambi 4, Hafnarfirði „fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum framin […]
Listi yfir lágskattasvæði. Eignarhald á félagi þar og skattalegatriði varðandi slíkt.
Í skattalögum nr 90/2003 er svofellt ákvæði í 57.gr A : 57. gr. a. Skattaðili sem á beint eða óbeint hlut í hvers kyns félagi, sjóði eða stofnun sem telst heimilisföst í lágskattaríki skal greiða tekjuskatt af hagnaði slíkra aðila í hlutfalli við eignarhluta sinn án tillits til úthlutunar. Hið sama á við um skattaðila […]
Lög (enn óbirt) um breyting á ýmsum lagaákvæðum
Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld. sjá lög hér.
Jólakveðja 2011
Jólakveðja
Jólakveðja
Atvinna í boði
CAOZ hf. óskar eftir að ráða vanan starfskraft í bókhald og afstemningar í ca. 20-30% starf (1 dagur í viku). Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur, hafa góðan skilning á bókhaldi og lestri ársreikninga og geta unnið sjálfstætt. Bókhaldskerfi er TOK. Umsjón með bókhaldi: Bókanir, afstemningar og frágangur bókhalds fyrir endurskoðun Afstemning á virðisaukaskatti og […]
Regla.is nútíma bókhaldskerfi á netinu, ný útgáfa
Ágætu endurskoðendur og bókarar. Okkur hjá Reglu langar að kynna ykkur nýja útgáfu af bókhaldskerfinu okkar, www.regla.is . Ýmsar nýjungar eru í þessari útgáfu: sækja má færslur í alla stóru bankana, nýtt launakerfi o.fl. Með kerfinu kemur staðlaður sveigjanlegur bókhaldslykill ásamt aðgengi að þekkingargrunni sem leggur til hvernig bóka eigi færslur sem sóttar eru rafrænt […]
Ráðstöfun á tryggingagjaldi. REGLUGERÐ um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010
REGLUGERÐ um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða . Sjá reglugerð hér.