Góðan daginn. Vek athygli á því að síðdegis í gær, þriðjudaginn 15. mars, var opnað fyrir móttöku á s.k. veitingastyrkjum samkvæmt lögum nr. 8/2022. Styrkirnir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem starfrækja veitingastað í flokki II eða III skv. 4. gr. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, og staður þar sem selt er áfengi, […]

Read More

Góðan dag. Vil vekja athygli ykkar á því að búið er að opna fyrir umsóknir um lokunarstyrki til handa þeim rekstraraðilum sem gert var að stöðva starfsemi sína frá 15. til 28. janúar 2022. Kallað lokunarstyrkur 7. Aðferðin er alveg sú sama og áður, sótt um í gegnum þjónustusíðu hjá Skattinum – og umsóknin sambærileg […]

Read More

Vegna aukinna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar ástandsins í Úkraínu vekur ríkisskattstjóri athygli tilkynningarskyldra aðila, sem falla undir l.-s. liði 1. mgr. 2. gr. peningaþvættislaga nr. 140/2018, á skyldum samkvæmt frystingarlögum nr. 64/2019.   Bent er á heimasíðuna EU Sanctions Map. Á leitarstreng síðunnar má fletta upp aðilum sem sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum.   Á heimasíðu Skattsins […]

Read More

Góðan dag, Þann 16. febrúar gaf reikningsskilaráð út leiðbeiningar um skýrslu stjórnar og einnig sambærilegar leiðbeiningar sem sérstaklega eru ætlaðar litlum félögum. Tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga sem bárust í samráðsgátt stjórnvalda, eftir því sem við á. Á næstunni mun ráðið birta á heimasíðu sinni niðurstöður yfirferðar sinnar á þeim athugasemdum sem bárust. […]

Read More

Góðan daginn Reikningsskilaráð vekur athygli á því að á samráðsgátt er að finna drög að leiðbeiningum reikningsskilaráðs, Upplýsingar í skýrslu stjórnar og framsetning þeirra. Leiðbeiningar þessar ná til upplýsinga í skýrslu stjórnar félaga sem falla undir ákvæði laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Umsagnarfrestur er til 6. janúar 2022.   Virðingarfyllst, Jóhanna Á. Jónsdóttir formaður reikningsskilaráðs

Read More

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur