REGLUR um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2016.Reglur
Category: Efni frá RSK
Áritun launa og starfstengdra greiðslna
Áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2016Áritun
ORÐSENDING RSK. Launamiðar, hlutafjármiðar og launaframtal 2016
ORÐSENDING RSK. Launamiðar, hlutafjármiðar og launaframtal 2016 Orðsending
Auglýsing frá RSK um reikning fyrninga og vaxta v/fjármögnunaleigu fólksbifreiða
Nr. 1199 16. desember 2015 AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða.Útreikningur frádráttarbærs hluta leigugreiðslna rekstrarárið 2015 vegna fjármögnunarleigu á fólksbifreiðum fyrir færri en 9 menn, þó að undanskildum leigubifreiðum skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal vera sem hér segir:1. Fyrningargrunnur telst vera kaupverð bifreiðar eins […]
Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2016 v/framtalsgerðar og fl.
Nr. 1200 16. desember 2015 AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl.Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að eftirtöldum upplýsingum og gögnum vegna ársins 2015 skuli skilað eigi síðar en 20. janúar 2016. Upplýsingum þessum skal skilað á tölvutæku formi og samkvæmt lýsingum á vef ríkisskattstjóra á slóðinni www.rsk.is.1. Launa- og verktakaupplýsingar […]
Ferðaþjónusta. . Reglur frá 1. janúar 2016
Ferðaþjónusta..Reglur frá 1. janúar 2016AlmenntFerðaþjónusta og önnur ferðatengd þjónusta er almennt virðisaukaskattsskyld. Í ákveðnum tilvikum er velta þó undanþegin virðisaukaskatti. Þjónustan getur verið skattskyld í almennu skatthlutfalli virðisaukaskatts, 24%, í lægra skatthlutfalli virðisaukaskatts, 11%. Ef velta er undanþegin virðisaukaskatti ber ekki að innheimta virðisaukaskatt af sölu þjónustunnar en heimilt er að færa virðisaukaskatt vegna aðfanga […]
Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016
Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016 Skilafrestur á launamiðum og öðrum gögnum vegna framtals 2016 er til 20. janúar.
Skattar, gjöld og bætur árið 2016
23.12.2015 Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur, virðisaukaskatt o.fl. á árinu 2016. Staðgreiðsla Staðgreiðsla skatta 2016 er reiknuð í þremur þrepum. Útreikningur fyrir mánaðartekjur er sem hér segir: Af fyrstu 336.035 kr. 37,13% Af næstu 500.955 kr. 38,35% Af fjárhæð umfram 836.990 kr. 46,25% Frádráttur vegna lífeyrisréttindaHeimill frádráttur vegna greiðslu launþega til almennra lífeyrisréttinda er 4% […]
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig22.12.2015 Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verður persónuafsláttur 623.042 kr. fyrir árið 2016, eða 51.920 krónur á mánuði. Persónuafsláttur einstaklinga hækkar […]
Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016.
I. KAFLIBreyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum.1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 66. gr. laganna: a. Í stað „3.480.000 kr.“ og „22,9%“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 8.400.000 kr.; og: 22,5%. b. 2. tölul. 1. mgr. fellur brott. c. Í stað „8.452.400 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 8.400.000 kr. d. 4. tölul. […]