Meðfylgjandi er útdráttur úr úrskurðum yfirskattanefndarinnar eins og þeir birtast á vef hennar.Nánar er greint frá þessum úrskurðum á þessari slóð:http://www.yskn.is/urskurdir/#4063Úrsk 235/2015Arður erlendis frá.Ríkisskattstjóri færði kæranda til tekna sem skattskyldar gjafir greiðslur frá erlendu félagi á árunum 2006-2009. Hafnaði ríkisskattstjóri því að um væri að ræða venjulegar arðgreiðslur frá félaginu þar sem kærandi hefði engin […]
Category: Efni frá RSK
Frumvarp sem tekur á athugsemdum ESA um skattareglur
12.11.2015 Fjármála- og efnahagsráðherra leggur í þessum mánuði fram frumvarp fyrir Alþingi þar sem lagðar eru til breytingar á tekjuskattslögum er snúa að brottfararskatti, þ.e. skattlagningu við tilfærslu félaga yfir landamæri og bankaábyrgð. Með þessu er brugðist við áliti sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, sendi frá sér í gær. ESA komst að þeirri niðurstöðu að íslenskar skattareglur […]
Álagning lögaðila vegna rekstrarársins 2014
2.11.2015 Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu á lögaðila á grundvelli rekstrarársins 2014. Álögð gjöld eru samtals 183,8 ma.kr. samanborið við 181,1 ma.kr. á síðasta ári og nemur hækkunin því um 2,7 ma.kr. Stærstu breytingarnar á milli ára snerta tekjuskatt lögaðila, sem hækkar um 8,2 ma.kr. og sérstakan fjársýsluskatt, sem lækkar um 7.ma.kr. Gjaldskyldum félögum fjölgar um […]
Nefndarálit um breytingu á lögum um tekjuskatt
Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki(nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Maríönnu Jónasdóttur, Guðrúnu Þorleifsdóttur, Ingibjörgu Helgu Helgadóttur og Leif Arnkel Skarphéðinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Steinunni […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003, með síðari breytingum (útfararstyrkur).
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003,með síðari breytingum (útfararstyrkur).Flm.: Ögmundur Jónasson. 1. gr. Við 28. gr. laganna bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Útfararstyrkur sem greiddur er af stéttarfélagi eða sveitarfélagi vegna fráfalls maka eða barns. 2. gr. Lög þessi taka þegar gildi. Greinargerð. Með frumvarpi þessu er lögð til sú […]
Virðisaukaskattur af þjónustu vegna greiðslukorta
Vísað er til erindis frá félaginu, dags. 26. janúar 2015, þar sem óskað er upplýsinga um hvort tiltekin þjónusta þess sé virðisaukaskattsskyld eða falli undir undanþáguákvæði laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Fram kemur í erindinu að meðal þeirrar þjónustu sem félagið veiti sé útleiga á posum og annarri þjónustu þeim tengdum, þ.m.t. miðlun notkunarupplýsinga. Fyrir […]
Heimild til færslu innskatts þegar seljandi er ekki skráður á virðisaukaskattsskrá
Samkvæmt ákvæði 2. málsl. 1. mgr. 16. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er það m.a. skilyrði innskattsfrádráttar „að seljandi vöru og þjónustu sé skráður á virðisaukaskattsskrá á því tímamarki þegar viðskipti eiga sér stað“. Ákvæðið var lögfest með 6. gr. laga nr. 163/2010, um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (rafræn þjónustusala […]
Tillaga til þingsályktunar um lækkun tryggingargjalds 60 ára og eldri
Flm.: Össur Skarphéðinsson, Valgerður Bjarnadóttir, Kristján L. Möller.Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að setja á laggir starfshóp sem kannikosti þess að beita aldurstengdum lækkunum á tryggingagjaldi sem efnahagslegum hvata tilað ýta undir aukna þátttöku aldurshópsins 60 ára og eldri á vinnumarkaði.Í starfshópnum sitji fulltrúar fjármála- og efnahagsráðherra, aðila vinnumarkaðarins ogLandssambands eldri […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá, nr. 17/2003, með síðari breytingum. Flm.: Björn Leví Gunnarsson, Ásta Guðrún Helgadóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Heiða Kristín Helgadóttir. 1. gr. 8. gr. laganna orðast svo: Ráðherra setur með reglugerð nánari ákvæði um aðgang að fyrirtækjaskrá, veitingu upplýsinga úr henni svo og um gjaldtöku fyrir upplýsingar úr skránni, svo […]
Refsimál. Gylfi Þór Guðbjörnsson vegna einkahlutafélagsins GS2012
Ákæruvaldið gegn Gylfa Þór Guðbjörnssyni Mál þetta er höfðað með ákæru sérstaks saksóknara samkvæmt lögum nr. 135/2008, útgefinni 12. desember 2014, á hendur Gylfa Þór Guðlaugssyni, kt. 000000-0000, Bjarnastaðavör 8 í Garðabæ. Í ákæru er ákærði sóttur til saka fyrir fyrir „meiri háttar brot gegn skattalögum sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður einkahlutafélagsins […]