Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá, nr. 17/2003, með síðari breytingum. Flm.: Björn Leví Gunnarsson, Ásta Guðrún Helgadóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Heiða Kristín Helgadóttir. 1. gr. 8. gr. laganna orðast svo: Ráðherra setur með reglugerð nánari ákvæði um aðgang að fyrirtækjaskrá, veitingu upplýsinga úr henni svo og um gjaldtöku fyrir upplýsingar úr skránni, svo […]
Category: Efni frá RSK
Refsimál. Gylfi Þór Guðbjörnsson vegna einkahlutafélagsins GS2012
Ákæruvaldið gegn Gylfa Þór Guðbjörnssyni Mál þetta er höfðað með ákæru sérstaks saksóknara samkvæmt lögum nr. 135/2008, útgefinni 12. desember 2014, á hendur Gylfa Þór Guðlaugssyni, kt. 000000-0000, Bjarnastaðavör 8 í Garðabæ. Í ákæru er ákærði sóttur til saka fyrir fyrir „meiri háttar brot gegn skattalögum sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður einkahlutafélagsins […]
Tillaga til þingsályktunar um skattafslátt vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu.
Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að undirbúa og leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum, sem feli í sér heimild ráðherra til að útfæra og setja reglur um að þeim skattskyldu mönnum sem greiða þurfa háan kostnað vegna ferða til og frá […]
“Frumvarp til breytinga á lögum um ársreikninga lagt fram til umsagnar
Frumvarpsdrög til birtingar:
AUGLÝSING um landfræðileg mörk öryggis- og varnarsvæða. (varðar m.a. skattamál :Skatt- og tollundanþágur. )
Sjá auglýsingu:
Virðisaukaskattur.Frístundastarf einstaklings. Vörukynning og fræðsla um söluvörur. Úrskurður yfirskattanefndar þar um
Meðfylgjandi úrskurður yfirskattanefndar nr 182/2015 og birtur er á vefsvæði nefndarinnar,kveður á um að sala kæranda á þjónustu við vörukynningu teldist til skattskyldrar veltu kæranda, enda varð ekki séð að nein undanþáguákvæði virðisaukaskattslaga gætu átt við um slíka þjónustu.I. Með kæru, dags. 29. desember 2014, hefur kærandi skotið til yfirskattanefndar úrskurði ríkisskattstjóra, dags. 13. nóvember 2014, […]
Skattrannsóknarmál. 3 úrskurðir frá yfirskattanefndinni.Útleiga á vinnuafli, einkaútgjöld eigenda, arður/laun ofl
Sjá úrskurði:
Nýtt frá nefndinni. Úrskurðir yfirskattanefndar
Sjá úrskurði:
Aðgangur bókara að bændatorginu
Aðgangur bókara að bændatorgi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
1. gr. Við 3. mgr. 66. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal ekki reikna tekjuskatt af tekjum manns af útleigu eins íbúðarhúsnæðis að því gefnu að um útleiguna hafi verið gerður leigusamningur sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði: a. Samningurinn er skriflegur, þinglýstur og gerður í samræmi við ákvæði húsaleigulaga. b. Samningur er ótímabundinn með a.m.k. tólf […]