Meðfylgjandi dómur Hæstaréttar varðar EFTA-dómstóllinn reglur hins Evrópska efnahagssvæðis og það, hvort leitað skuli ráðgefandi álits. Gjaldandi nokkur krafðist þess að ógilt yrði ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna umsókn hans um að fá að nýta skattkort eiginkonu sinnar og að hann fengi ofgreidda skatta til baka. Þau hjónin nutu örorkulífeyris, greiðslna úr lífeyrissjóðum og atvinnuleysisbóta hérlendis […]
Category: Efni frá RSK
Barnabætur,lokagreiðsla
Þann 1. nóvember verða greiddar út barnabætur, sem er lokagreiðsla fyrir tekjuárið 2012 samkvæmt skattframtali 2013. Fjárhæð barnabóta á í flestum tilfellum að koma fram á álagningarseðlinum.Ekki er heimilt að skuldajafna barnabótum á móti öðrum sköttum. Heimilt er að skuldajafna barnabótum á móti ofgreiddum barnabótum. Td. aðili fær barnabætur í fyrirframgreiðslunni á grundvelli tekna í staðgreiðslunni, en í framtali […]
Dómur Stálskip
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 24. október 2013 í máli nr. E-179/2013: Guðrún Helga Lárusdóttir (Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Guðrún M. Árnadóttir hrl.) I. Mál þetta var höfðað 17. janúar 2013 og dómtekið 27. september 2013 að loknum munnlegum málflutningi. Stefnandi er Guðrún Helga Lárusdóttir, til heimilis að Birkihvammi 3, Hafnarfirði, […]
Dómur – refsimál
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness miðvikudaginn 23. október 2013 í máli nr. S-850/2013: Ákæruvaldið (Kristín Ingileifsdóttir saksóknarftr.) gegn X og Y (Valtýr Sigurðsson hrl.) Mál þetta, sem var dómtekið 3. október síðastliðinn, er höfðað með ákæru Sérstaks saksóknara, útgefinni 17. september 2013 á hendur X, kennitala […],[…],[…] og Y, kennitala […],[…],[…], „fyrir meiri […]
Dómur. Hérd. ÓK verslun. Töp til yfirfærslu
DÓ M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 16. október 2013 í máli nr. E-3403/2012: ÓK verslun hf. (Kristján Gunnar Valdimarsson hdl.) gegn: Íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir hrl.) Mál þetta sem dómtekið var 20. september 2013 var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 9. október 2012 af ÓK verslun hf., Grensásvegi 22, Reykjavík á hendur íslenska ríkinu, Arnarhvoli, Reykjavík. […]
Dagpeningar ríkisstarfsmanna
Samkvæmt ákvörðun ferðakostnaðarnefndar breyttust dagpeningar innanlands 1. október. Nýju tölurnar eru komnar inn á rsk.is. Úr frétt af vef fjmrn “Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2013 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði […]
Breytingart á lögum nr 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Með frumvarpi því er hér fylgir eru lagðar til breytingar á núgildandi lögum um Hagstofu Íslands sem fela það í sér að tekin verði af öll tvímæli um að Hagstofunni verði heimilt að óska eftir upplýsingum af fjárhagslegum toga frá fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri um viðskipti þeirra við þriðja aðila þegar þær varða hagskýrslugerð […]
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavandamála heimila á Íslandi
Þingskjal 9 — 9. mál. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. (Lögð fyrir Alþingi á 142. löggjafarþingi 2013.) Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að fylgja eftir aðgerðaáætlun í tíu liðum til þess að taka á skuldavanda heimila á Íslandi, sem er tilkominn af hinni ófyrirsjáanlegu höfuðstólshækkun verðtryggðra húsnæðislána sem leiddi af hruni fjármálakerfisins, […]
Efnahags- og viðskiptanefnd
Efnahags- og viðskiptanefnd pr. 06 06 13 (Af vef Alþingis í dag:) Málaflokkar Nefndin fjallar um efnahagsmál almennt, viðskiptamál, þ.m.t. bankamál, fjármálastarfsemi og lífeyrismál, svo og skatta- og tollamál. Nefndaseta: Aðalmenn Árni Páll Árnason 4, SV, Sf, Brynjar Níelsson 5, RN, S, Frosti Sigurjónsson 2, RN, F, form. Guðmundur Steingrímsson 7, SV, Bf, Páll Jóhann Pálsson 5, SU, F, 2. varaform. […]
Breytingar á skipulagi fjármála og efnhagsráðuneytis
“Breytingar á skipulagi fjármála- og efnahagsráðuneytis 31.5.2013 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið breytt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis. Breytingarnar eru í samræmi við forsetaúrskurð frá 23. maí sl. um skiptingu stjórnarmálefna í Stjórnarráði Íslands. Helstu breytingarnar snúa að tilflutningi til fjármála- og efnahagsráðuneytis. Ákveðið hefur verið að þau falli undir skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. Skrifstofan hefur […]