Nýr skattur Gistináttaskattur Frá 1. janúar 2012 ber þeim sem selja gistingu og eru á virðisaukaskattsskrá að innheimta og skila í ríkissjóð gistináttaskatti að fjárhæð 100 kr. á hverja selda gistináttaeiningu. Sjá nánar hér.
Category: Efni frá RSK
Þingmál, svar fjármaláráðherra við fyrirspurn um rafræn skattkort
Svar fjármálaráðherra (SJS) við fyrirspurn Róberts Marshall um rafræn skattkort. Fyrirspurnin hljóðar svo: Er ekki ráð að taka upp rafræn skattkort? Sjá svar hér.
Fjárlög fyrir árið 2012 nr. 185
Fjárlög fyrir árið 2012 Birt í A deild Stjt., sjá hér.
Beint símanúmer RSK
Ágætu endurskoðendur og bókarar Eins og boðað var á fundum með endurskoðendum og bókurum hefur verið tekið í notkun sérstakt símanúmer sem eingöngu er ætlað endurskoðendum og bókurum. Símanúmerið er 442 1717 og hefur nú verið virkjað. Er það nefnt sérfræðiaðstoð RSK. Í þetta símanúmer er unnt að hringja á milli kl. 09,30 og 12,00 […]
Frestur atvinnumanna í framtalsskilum
Til endurskoðenda og bókara: Frestur atvinnumanna í framtalsskilum til að skila skattframtölum einstaklinga 2011, hefur verið framlengdur frá 12. maí til og með 19. maí 2011. Á það við um alla einstaklinga hvort heldur þeir stunda atvinnuresktur eða ekki. Tilkynning hefur verið sett inn á www.rsk.is, svohljóðandi: http://www.rsk.is/rsk/tilkynningar/2011/frétt_11-05-2011.is.htmlKveðja / RegardsSkúli Eggert Þórðarson……………………………………………………………………………………….. Ríkisskattstjóri ReykjavíkInternal Revenue, […]
Viltu læra að nýta þér Excel meira?
Viltu læra að nýta þér Excel meira? Tvö námskeið eru í boði í Reykjavík – sama námskeiðið í bæði skiptinog eitt námskeið á Akureyri 1. Reykjavík VR salurinn 7. maí kl. 10:00-16:00 2. Akureyri, Símey 14. maí, kl. 10:00-16:00 3. Reykjavík VR salurinn 24. og 25. maí kl. 16:30-19:30 Viltu nýta þér þau skjöl […]
kpmg
jdfækj {joomplu:27}
Reiknivél fyrir vaxtabætur 2011
Reiknivél fyrir vaxtabætur, barnabætur o.fl. er komin á rsk.is. sjá hér.
REGLUGERÐIR um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (EB)
REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1136/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). Sjá hér 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
Lög um breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., Nefndarálit
Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991,með síðari breytingum (fyrningarfrestur). ________ 1. gr. Í stað 2. mgr. 165. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi: Þrotamaðurinn ber ábyrgð á skuldum sínum sem fást ekki greiddar við gjaldþrotaskiptin. Hafi kröfu verið lýst við gjaldþrotaskiptin og ekki fengist greidd við þau er fyrningu slitið […]