D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-877/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Vilhjálmi Stefánssyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 21. október 2010, á hendur Vilhjálmi Stefánssyni, kt. 000000-0000, Hraunkambi 4, Hafnarfirði „fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum framin […]
Category: Efni frá RSK
Listi yfir lágskattasvæði. Eignarhald á félagi þar og skattalegatriði varðandi slíkt.
Í skattalögum nr 90/2003 er svofellt ákvæði í 57.gr A : 57. gr. a. Skattaðili sem á beint eða óbeint hlut í hvers kyns félagi, sjóði eða stofnun sem telst heimilisföst í lágskattaríki skal greiða tekjuskatt af hagnaði slíkra aðila í hlutfalli við eignarhluta sinn án tillits til úthlutunar. Hið sama á við um skattaðila […]
Lög (enn óbirt) um breyting á ýmsum lagaákvæðum
Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld. sjá lög hér.
Ráðstöfun á tryggingagjaldi. REGLUGERÐ um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010
REGLUGERÐ um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða . Sjá reglugerð hér.
Frumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald.
Meðfylgjandi er stjórnarfrumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald. Um er að ræða nýmæli. Með frumvarpinu er lagt til að tekið verði upp farþegagjald og gistináttagjald sem lagt verði á bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Gert er ráð fyrir að farþegagjaldið verði lagt á hvern farþega um borð í flugförum og farþegaskipum. Gjaldið verði mishátt […]
Þingmál:Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um skattrannsóknir og skatteftirlit.
Sjá svar hér.
Frumvarp til laga um rannsóknarnefndir.
Sjá frumvarp hér.
Þingmál. Meðlög. Svar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn um vanskil meðlagsgr.
Sjá svar hér.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt,með síðari breytingum(Sjúkdómatryggingar:
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt,með síðari breytingum (Sjúkdómatryggingar: Útborgun skattfrjáls ef trygging keypt 30.nóvember 2010 eða fyrr). Með frumvarpi því sem hér fylgir er lagt til bráðabirgðaákvæði í tekjuskattslög á þá leið að bætur úr sjúkdómatryggingum sem keyptar hafa verið fyrir 1. desember 2010 verði undanskildar skattlagningu Forsaga þessarar tillögu er […]
Þingmál: Svar félags- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn um hlutabætur í atvinnuleysi.
Sjá svar hér.