Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 142/2009 – Íslenska ríkið gegn Impregilo SpA. Með dómi Hæstaréttar Íslands sem kveðinn var upp þann 25. febrúar 2010 var íslenska ríkið sýknað af kröfum Impregilo SpA um endurgreiðslu á sköttum sem greiddir höfðu verið af launum erlendra manna sem störfuðu í þágu Impregilo SpA við Kárahnjúkavirkjun á vegum […]
Category: Efni frá RSK
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (bílaleigur)
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. Með frumvarpinu er lagt til ákvæði til bráðabirgða sem heimili bílaleigum að reikna innskatt af kaupverði notaðra fólksbifreiða. Er gert ráð fyrir að þær geti reiknað innskatt sem nemi 20,32% af kaupverði bifreiða sem ætlaðar eru til útleigu. Heimildin skal vera […]
GJALDSKRÁ vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum.
GJALDSKRÁ vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum. Sjá gjaldskrá
REGLUGERÐ um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu.
REGLUGERÐ um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu. Sjá reglugerð
Skattmat. Bústofn til einar
Auglýsing um bústofn til eignar í skattframtali 2010. Sjá auglýsingu
Reiknað endurgjald 2010
Reiknað endurgjald 2010. Bréf og tilkynning RSK um það Sjá tilkynningu
Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2010
Rekstraraðilar. Skattskyldir og óskattskyldir.Framtal 2010. Hvernig skila skuli. Orðsending rsk þar um. Sjá orðsendingu
Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010
AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl. Sjá auglýsingu
Búnaðargjald vegna búvöruframleiðslu á árinu 2009
Búnaðargjald. Orðsending rsk um það. Sjá orðsendingu
Staðgreiðsla 2010
Staðgreiðsla 2010 Sjá orðsendingu