Search
Close this search box.

Category: Efni frá RSK

Frumvarp til laga umÍslandsstofu. (markaðsgjald).

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um nýja ríkisstofnun, Íslandsstofu.  Markmið frumvarpsins er að setja í lög ákvæði sem ætlað er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum, og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Sjá frumvarp Gert er ráð fyrir að  Íslandsstofa starfi  á grunni Útflutningsráðs Íslands og […]

Frumvarp til laga flutt af allsherjarnefnd Umtímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðar

Meðfylgjandi er frumvarp sem þingnefnd semur og flytur. Varðar það greiðsluaðlögun þeirra sem skulda lán tryggð í íbúðum sínum . Frumvarpið kveður á um að greiðsluaðlögun geti aðeins varðað fasteign þar sem skuldarinn heldur heimili og hefur skráð lögheimili, enda sé um að ræða hóflegt húsnæði miðað við þarfir skuldara og fjölskyldu hans sem ætlað […]

Lög um breytingu á lögum um aðför,lögum um nauðungarsölu lögum um gjaldþrotaskipti o.fl og lögum um

Meðfylgjandi eru nýsamþykkt en enn óbirt og ónúmeruð lög.  Með þessari lagasetningu  eru gerðar  breytingar á þrennum lögum sem ætlað er að bæta stöðu skuldara við gjaldþrotaskipti og frestun á nauðungarsölu svo skuldari fái tækifæri til að endurskipuleggja fjármál sín. Ákvæði laganna geta varðað innheimtu  opinberra gjalda. Sjá lög. Þannig eru í  6.grein í  lögum […]

Nefndarálit ásamt breytingartillögum við frv. til l. um breyt. á l. um tekjusk og lögum um staðgr.

Í  meðfylgjandi nefndaráliti eru tillögur til breytinga frá upphaflegu frumvarpi. Sjá nefndarálit. Þær eru einkum þessar: 1. Nefndin leggur til  að ráðherra fái heimild til að samræma matsferli skuldaeftirgjafar, þ.m.t. afskriftir afskriftanefnda fjármálafyrirtækja, þannig að uppfyllt séu skilyrði undanþágu þeirrar sem fyrirhuguð breyting á 28.grein tskl. gerir ráð fyrir  í því tilviki þegar eignir eru […]

Samningar. Upplýsingar um skatta og eignir á suðrænum eyjum. Frétt frá Norrænu ráðherranefndinni.

 Af fréttavef Norrænu ráðherranefndarinnar í 25.03.09: "25-03-2009 Norðurlöndin og Bresku Jómfrúareyjarnar samþykkja að undirrita samninga um upplýsingaskipti   Norðurlöndin og Bresku Jómfrúreyjarnar hafa samþykkt að undirrita samninga um upplýsingaskipti og auk þess röð viðskiptasamninga í maí. Samningarnir um upplýsingaskipti eru liður í herferð sem miðar að því að efla aðgerðir gegn skattsvikum. Samningarnir um skipti […]

RSK – Hækkun vaxtabóta

Nefndarálit og breytingartillögur við frv. til l. um breyt. á l.um tekjuskatt. Hækkun vaxtabóta . Hámarksbætur hækki um 5%. Viðmiðunarhlutfall vaxtagjalda til skerðingar verði 7,5% í stað 6%. Samkvæmt meðfylgjndi þingskjali leggur efnahags-og skattanefnd til að upphaflegu frumvarpi til lagabreytingar um hækkun vaxtabóta verði breytt. Um er að ræða ákvörðun vaxtabóta á árinu 2009 vegna […]

RSK – Greiðslufyrirkomulag barnabóta verður óbreytt

Af vef fjmrn. 24.03.2009 Nú þegar hafa verið greiddar barnabætur fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins, en sú greiðsla fór fram 1. febrúar sl. Að óbreyttu ætti næsta greiðsla barnabóta að berast hinn 1. maí nk., eða annar fjórðungur þeirra barnabóta sem viðkomandi barnafjölskyldu eru ákvarðaðar á árinu 2009. Fyrir tekjulág hjón með eitt barn undir […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur