Efnahags- og viðskiptanefnd
Efnahags- og viðskiptanefnd pr. 06 06 13 (Af vef Alþingis í dag:) Málaflokkar Nefndin fjallar um efnahagsmál almennt, viðskiptamál, þ.m.t. bankamál, fjármálastarfsemi og lífeyrismál, svo og
Breytingar á skipulagi fjármála og efnhagsráðuneytis
“Breytingar á skipulagi fjármála- og efnahagsráðuneytis 31.5.2013 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið breytt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis. Breytingarnar eru í samræmi við forsetaúrskurð frá 23.
Tíund – nýjasta tölublaðið er komið út
Nýjasta tölublaðið er komið- maí 2013 “Í þessu tölublaði er áhugavert viðtal við Gunnar Stein Pálsson almannatengil, sem nýlega hélt fyrirlestur um verkefni ríkisskattstjóra og
Virðisaukaskattur-grunnfjárhæðir
Virðisaukaskattur – grunnfjárhæðir Frá 1. janúar 2013 eru framreiknaðar grunnfjárhæðir í eftirfarandi stjórnvaldsfyrirmælum þær sem hér greinir: • 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 576/1989
Breytingar á ferðakostnaði og akstursgjaldi ríkisstarfsmanna
Breytingar á ferðakostnaði og akstursgjaldi ríkisstarfsmanna 28.5.2013 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið breytingar á akstursgjaldi og á dagpeningum til greiðslu gisti- og ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands.
Vinsamleg ábending frá ríkisskattstjóra
Ágætu endurskoðendur og bókarar Nú fer að liða að því að öllum vinnslukerfum ríkisskattstjóra verði læst þannig að síðbúin framtöl komist ekki inn fyrir álagningu
Afhending veflykla til óviðkomandi aðila
Afhending veflykla til óviðkomandi aðila 2.5.2013 Ríkisskattstjóri hvetur til að rafræn skilríki verði í auknum mæli notuð til auðkenningar og þar sem við á, einnig
Fróðleiksfundir hjá KPMG
KPMG mun halda þrjá fróðleiksfundi á fimmtudögum í maí þar sem farið verður yfir nýja og mikilvæga alþjóðlega reikningsskilastaðla. Dagskráin er sem hér segir: IFRS
Frestur til að skila skattframtölum framlengdur
Frestur endurskoðenda og bókara til að skila skattframtölum framlengdur Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Lokaskiladagur verður þriðjudagurinn
Framtalsskil Lífeyrisþega
Ágætu bókarar Á næstu dögum mun Tryggingarstofnun ríkisins endurreikna forsendur bótagreiðslna ársins 2012. Við þann endurreikning mun verða tekið mið af upplýsingum úr framtalsgerð 2013.