Dómur. Mannréttindadómst. Evrópu
Meðfylgjandi er dómur Mannréttindadómstóls Evrópu sem varðar skattareglur hérlendis. Um var að ræða deilu iðnmeistarans Varðar Ólafssonar við íslenska ríkið um réttmæti iðnaðarmálagjalds. Iðnaðarmálagjald er,
Starfshópur
Starfshópur um breytingar á skattkerfinu 19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur
Starfshópur um breytingar á skattkerfinu
19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað
Frumvarp til laga um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóð
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,með síðari breytingum.
Frumvarp til laga um breyting á lögum, um tekjuskatt (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds).
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Fjallar það um viðhaldsfrádrátt einstaklinga. Hér er lagt til
LÖG nr 24, 30.mars 2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurek
Lög um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Sjá lög.
Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands. Gert er ráð fyrir að slík sameining gangi í gegn 1. júlí 2010. Sjá
Gjalddagi virðisaukaskatts
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar, er þriðjudagurinn 6. apríl nk. This is an automatic reminder that the due date for VAT for the period
Lokatexti. Lög um breyting á lögum (kyrrsetning eigna).
Meðfylgjandi eru lög sem samþykkt voru í 25. mars 2010 en enn eru óbirt. Sjá lög.
Frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fl. lögum og um brottfall laga um staðf. samvist
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum . Einnig varðar frumvarpið um brottfall laga um staðfesta samvist .