NÝTT – Aðgengi að efni á rsk.is bætt
“Búið er að setja upp “megamenu” (eða ofurvalmynd) á rsk.is, en í því felst að þegar notandi fer með músina yfir meginflokkana (einstaklingar, rekstur/félög, fagaðilar,
Tilkynning frá Skattstofunni í Reykjavík
Núna í morgun var aðalsímanúmer skattstofunnar í Reykjavík (560 3600) flutt yfir á aðalsímanúmerið á Laugaveginum (563 1100). Til að ná sambandi við starfsmenn sem
Frumvarp til laga
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 134/1993, um iðnaðarmálagjald,ásamt síðari breytingum, og um ráðstöfun gjaldsins árið 2010. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi
Frumvarp til laga um breyting á lögum um tekjuskatt (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda) .
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á tekjuskattslögum. Lagt er ákvæði til bráðabirgða um skattalega meðferð á eftirgjöf skulda hjá móttakanda eftirgjafarinnar.Skal það ná
Nefnadarálit
Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds). Frá efnahags- og skattanefnd Sjá
Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum.
Nr. 484 18. maí 2010 REGLUR um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum. 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um meistaranám í
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts er 7. júní
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts, fyrir tímabilið mars-apríl, er mánudagurinn 7. júní nk. HVENÆR ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA Athugið að ef greitt er í vefbanka
Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra
Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra er komið út. Sjá hér
Áminning um framtalsskil einstaklinga 2010. Send út í dag
Eftirfarandi er til fróðleiks og upplýsinga. “Ágæti viðtakandi. xxxxxxx kt xxxxx Vakin er athygli á því að nú eru allir framtalsfrestir einstaklinga liðnir vegna skila á
Nefndarálit, breytingartillaga og yfirlýsing
Nefndarálit og breytingartillaga og yfirlýsing vegna frv. til l. um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ. Sjá nefndarálit