Nefndarálit og breytingartillögur
Nefndarálit og breytingartillögur við frv. til l. um breyt. á l. um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu). Aðgengi skattyfirvalda
Breyting á lögum um iðnaðarmálagjald
LÖG nr 21,23.mars 2009 um breyting á lögum nr. 134/1993, um iðnaðarmálagjald, með síðari breytingum . (ÍSAT 2008 gildi við ákvörðun á gjaldskyldu.) Sjá lög
Lögum breytingu á lögum um málefni aldraðra. Hækkun gjalds í framkvæmdarsjóð við álagningu 2009.
Lögum breytingu á lögum um málefni aldraðra. Hækkun gjalds í framkvæmdarsjóð við álagningu 2009. Sjá lög
Frumvarp til laga umÍslandsstofu. (markaðsgjald).
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um nýja ríkisstofnun, Íslandsstofu. Markmið frumvarpsins er að setja í lög ákvæði sem ætlað er að efla ímynd og orðspor
Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl… (greiðsluaðlögun).
Meðfylgjandi lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl.,nr. 21 26. mars 1991 varða greiðsluaðlögun voru samþykkt á Alþingi 30. mars 2009. Þau hafa enn
Frumvarp til laga flutt af allsherjarnefnd Umtímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðar
Meðfylgjandi er frumvarp sem þingnefnd semur og flytur. Varðar það greiðsluaðlögun þeirra sem skulda lán tryggð í íbúðum sínum . Frumvarpið kveður á um að
Lög um breytingu á lögum um aðför,lögum um nauðungarsölu lögum um gjaldþrotaskipti o.fl og lögum um
Meðfylgjandi eru nýsamþykkt en enn óbirt og ónúmeruð lög. Með þessari lagasetningu eru gerðar breytingar á þrennum lögum sem ætlað er að bæta stöðu skuldara
Nefndarálit ásamt breytingartillögum við frv. til l. um breyt. á l. um tekjusk og lögum um staðgr.
Í meðfylgjandi nefndaráliti eru tillögur til breytinga frá upphaflegu frumvarpi. Sjá nefndarálit. Þær eru einkum þessar: 1. Nefndin leggur til að ráðherra fái heimild til
Samningar. Upplýsingar um skatta og eignir á suðrænum eyjum. Frétt frá Norrænu ráðherranefndinni.
Af fréttavef Norrænu ráðherranefndarinnar í 25.03.09: "25-03-2009 Norðurlöndin og Bresku Jómfrúareyjarnar samþykkja að undirrita samninga um upplýsingaskipti Norðurlöndin og Bresku Jómfrúreyjarnar hafa samþykkt að
RSK – Hækkun vaxtabóta
Nefndarálit og breytingartillögur við frv. til l. um breyt. á l.um tekjuskatt. Hækkun vaxtabóta . Hámarksbætur hækki um 5%. Viðmiðunarhlutfall vaxtagjalda til skerðingar verði 7,5%