Námskeið: Ársreikningalög-hverju verður breytt?
Námskeið: Ársreikningalög – hverju verður breytt?Ársreikningalög
Nóvemberráðstefna FVB
Nóvemberráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.nóv 2015 Gullhamrar Grafarholti Þjóðhildarstíg 2 113 Reykjavík. Verð kr 10.500,- fyrir félagsmenn og kr 18.000,- fyrir þátttakendur utan
Ráðstefna viðurkenndra bókara
Sælir félagar FVB Ráðstefna viðurkenndra bókara verður haldin þann 13.nóvember n.k. í stað febrúar eins og hefur verið hingað til. Nánari upplýsingar síðar.
Stofna fyrirtæki
Sælir félagar FVB Okkur barst beiðni um að kynna ykkur námskeið á vegum Lexia, sjá nánar:
Námskeið í tekjuskattsskuldbindingu
Sælir félagar í FVB Okkur barst beiðni um að kynna neðangreint námskeið: http://www.pwc.is/is/thjonusta/namskeid-i-tekjuskattsskuldbindingu.html
Síðasti dagur til að skrá sig!!
Heil og sæl öll sömul, Minni á að síðasti dagur er í dag til að skrá sig í Vísindaferðina til Advania n.k. fimmtudag 15.okt
Vísindaferð til Advania
Fimmtudaginn 15.október ætlum við að fara í heimsókn til Advania, Guðrúnartúni 10 frá kl. 17:00 – 19:00 Hver og einn þarf að koma sé á
Upplýsingar á vef innanríkisráðuneytisins vegna baráttu gegn spillingu og mútum
Ágætu viðtakendur, Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli ykkar á svæði á vef ráðuneytisins um verkefni þess vegna baráttu gegn spillingu. Þar er m.a. að finna upplýsingar
Exel námskeið 6.okt. 2015
Okt námskeið 2015 hjá fræðslunefnd FVB Excel námskeið. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst
VSK námskeið
VSK námskeið Þriðjudaginn 13. október 2015. · Leiðréttingarskylda innskatts vegna fasteigna (innskattskvöð). · Frjáls- og sérstök skráning í tengslum við kvöðina. · Væntanlegar breytingar á