Launakönnun 2014
Kæru félagsmenn, launakönnun FVB 2014 stendur nú yfir. Allir félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst með slóð á könnunina og er mjög mikilvægt að sem flestir
Nýliða kynning
Nýliða-námskeið Stjórn félags viðurkenndra bókara er með kynningu fyrir félagsmenns útskrifaða á síðastliðnum árum og einnig þá sem vilja kynna sér betur innra starf félagsins.
Virtus skólinn – næstu námskeið
VIRTUSSKÓLINN DK og Excel (Uppgjör og skjöl) VIRTUSSKÓLINN kynnir fyrirhuguð námskeið í gerð ársreikninga, milliuppgjöra og áætlana þar sem upplýsingar eru sóttar í Excelskjöl beint
VSK- Fasteignir námskeið
Vegna mikillar ánægju með síðasta námskeið um virðisaukaskatt sem Soffía var með 7.janúar bjóðum við nú: Virðisaukaskattur – Fasteignir ATH. Námskeiðið verður líka sent út
Febrúarráðstefnan 2014
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 14.feb 2014 Ráðstefna Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 8.500,- fyrir

Jólakveðja
Kæru félagsmenn Okkar bestu óskir um gleði og friðar jól, megi nýja árið færa ykkur farsæld og hamingju. Þökkum samstarf á liðnu ári. Stjórn og starfsmaður FVB
Virðisaukaskattur – hvað getur farið úrskeiðis
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Virðisaukaskattur „Hvað getur farið úrskeiðis“ ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum
Framhalds aðalfundur 16. janúar 2014
Ágætu félagsmenn Á dagskrá síðasta aðalfundar félagsins þann 15. nóvember síðastliðinn voru lagðar fram lagabreytingar ásamt öðrum venjulegum aðalfundarstörfum. Því miður var auglýstur fundartími aðalfundar
IFRS breytingar – breytt dagsetning
Góðan dag, Í næstu viku verður haldið námskeið sem ber heitið IFRS breytingar. Samkvæmt dagskránni átti að halda námskeiðið 3. desember en viljum benda á að það